Einhver bið í að Kolbeinn snúi aftur á knattspyrnuvöllinn
433Claudio Ranieri, stjóri Nantes í Frakklandi var mættur á blaðamannafund í gær fyrir leik liðsins fyrir Amiens. Ranieri var spurður út í Kolbein Sigþórsson, framherja liðsins á fundinum og hvort það væri langt í að hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn. Kolbeinn hefur ekkert spilað síðan sumarið 2016 vegna hnémeiðsla en hann greindi sjálfur frá Lesa meira
Lengjubikarinn: FH marði jafntefli gegn HK
433HK tók á móti FH í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Heimamenn komust yfir á 26. mínútu með laglegu marki og staðan því 1-0 í hálfleik. Steven Lennon jafnaði hins vegar metin fyrir FH með marki í uppbótartíma og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. FH er í öðru sæti riðils 4 með Lesa meira
Veigar Páll spilar með KFG í sumar
433Veigar Páll Gunnarsson mun spila með KFG í 3. deildinni næsta sumar en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Hann gekk til liðs við FH frá Stjörnunni á síðasta ári en fékk lítið að spila með Hafnfirðingum og var að lokum lánaður til Víkings R. Veigar ákvað svo að hætta eftir tímabilið en hann Lesa meira
Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
433„Þetta er eins og úr hryllingssögu, þvílík heilsugæsla. Greyið konan og fólkið hennar.“ Þetta sagði Bubbi á Facebook eftir að hafa lesið frétt um dauðvona konu sem skipað var að hætta að hringja á heilsugæsluna og lést í kjölfarið. Í síðustu viku var ásjóna Bubba falin á blaðsíðu 19. Sá sem fann Bubba heitir …. Lesa meira
Þrettán bestu leikmennirnir sem hafa spilað fyrir bæði Chelsea og Barcelona
433Chelsea tekur á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. Leikurinn hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma en mikil eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda um stórleik að ræða. Margir frábærir knattspyrnumenn hafa spilað með báðum liðum á ferlinum, þar á meðal Eiður Smári Guðjohnsen. Mirror tók saman skemmtilegan lista yfir Lesa meira
Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
433Helgi Jean Claessen náði að umbylta lífi sínu með því að gjörbreyta viðhorfi sínu til sjálfs síns og matar. Hann var kominn á botninn og ákvað að grípa til róttækra aðgerða. „Ég horfði á mig í speglinum með bumbu, kollvik og bauga og hugsaði að mig langaði ekki lengur að vera þessi gæi,“ segir Helgi Lesa meira
Mynd: Verður þetta búningur Íslands á HM í Rússlandi?
433HM í Rússlandi fer fram í sumar en mikil eftirvænting ríkir fyrir mótinu. Ísland mun leika í nýjum búningum á mótinu sem er framleiddur af Errea. Búningurinn verður afhjúpaður þann 15. mars næstkomandi og er því tæplega mánuðir í að Íslendingar fái að sjá treyjuna. Errea birti athyglisverða færslu á Twitter síðu sinni í dag Lesa meira
Tiago Fernandes í Fram
433Tiago Fernandes hefur skrifað undir tvegggja ára samning við Fram. Þessi 22 ára gamlan sóknarmaður er uppalinn í knattspyrnuskóla Sporting í Lissabon. Þar lék hann með yngri liðum félagsins í sjö ár. Síðastliðin þrjú tímabil hefur Tiago leikið í portúgölsku 3. deildinni, þar lék hann 82 leiki, skoraði 4 mörk og skilaði 35 stoðsendingum.
Aron Einar gæti hafið æfingar í næstu viku
433Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins vonast til þess að hefja æfingar á nýjan leik í næstu viku en þetta kom fram í Brennslunni á FM957 í morgun. Hann hefur ekkert æft síðan í nóvember þegar hann gekkst undir aðgerð á ökkla vegna meiðsla sem höfðu verið að hrjá hann. Aron er nú staddur á Lesa meira
Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni
433The Shape of Water fjallar um einmanaleikann og tilfinninguna að vera öðruvísi, óhefðbundna vináttu og ást. Hún er fallegur og hugljúfur óður til ástarinnar og gullfalleg fyrir augu og eyru. Mynd sem spilar á tilfinningarnar og fær mann til að trúa að einhvers staðar sé einhver fyrir hvert okkar, hversu sérstök sem við erum. ****½ Lesa meira
