fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Ísland

Lengjubikarinn: Valur með þægilegan sigur á Njarðvík

Lengjubikarinn: Valur með þægilegan sigur á Njarðvík

433
12.02.2018

Valur tók á móti Njarðvík í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Fátt markvert gerðist í fyrri hálfleik og staðan því markalaus í leikhléi. Haukur Páll Sigurðsson kom Val svo yfir á 73. mínútu og Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystu heimamanna á 82. mínútu áður en hann bætti þriðja markinu við Lesa meira

Tvíburabræður komu við sögu í tapi FH gegn Fylki í Lengjubikarnum

Tvíburabræður komu við sögu í tapi FH gegn Fylki í Lengjubikarnum

433
11.02.2018

Fylkir tók á móti FH í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Hákon Ingi Jónsson kom Fylki yfir snemma leiks en Steven Lennon jafnaði metin fyrir gestina á 18. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Það var svo Ragnar Bragi Sveinsson sem skoraði sigurmark leiksins á 86. mínútu og niðurstaðan Lesa meira

Stuðningsmenn Villa brjálaðir yfir því að Birkir sé á bekknum

Stuðningsmenn Villa brjálaðir yfir því að Birkir sé á bekknum

433
11.02.2018

Aston Villa tekur á móti Birmingham í ensku Championship deildinni í dag klukkan 12:00. Heimamenn hafa verið á miklu skriði að undanförnu en Villa er í þriðja sæti deildarinnar með 56 stig, tveimur stigum á eftir Derby sem er í öðru sætinu. Birkir Bjarnason byrjar á bekknum hjá Villa í dag en hann hefur verið Lesa meira

Jón Daði byrjaði í tapi Reading – Jafnt hjá Bristol City

Jón Daði byrjaði í tapi Reading – Jafnt hjá Bristol City

433
10.02.2018

Fjöldu leikja fór fram í ensku Championship deildinni í dag. Bristol City gerði 3-3 jafntefli við Sunderland í hörkuleik en Hörður Björgvin Magnússon sat allan tímann á varamannabekk heimamanna í dag. Þá var Jón Daði Böðvarsson í byrjunarliði Reading sem tapaði 1-2 fyrir Middlesbrough en Jóni Daða var skipt af velli á 63. mínútu. Bristol Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af