Birnir Snær framlengir við Fjölni
433Birnir Snær Ingason hefur framlengt samning sinn við Fjölni. Samingurinn er til næstu tveggja ára og gildir því út árið 2019. Núverandi samningur hans við Grafarvogsliðið átti að renna út um áramótin. Birnir hefur verið algjör lykilmaður í liði Fjölnis, undanfarin tvö æar. Hann á að baki 42 leiki í efstu deild þar sem hann Lesa meira
Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni
433Svarthöfði er fljótlega á leið í kaffi til Steingríms J. Sigfússonar í Breiðholti en þar hefur hann búið síðan 1987. Fyrir foringja vinstrimanna dugar ekkert minna en 300 fermetra einbýlishús sem metið er hátt í 100 milljónir. Húsið á hann skuldlaust. Steingrímur er með 1,8 milljónir króna í laun á mánuði eða 21,6 milljónir á Lesa meira
Lengjubikarinn: Þróttur, Keflavík og Víkingur Ó. með sigra
433Þrír leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag og voru þrettán mörk skoruð í þeim viðureignum. Þróttur Reykjavík vann góðan 3-1 sigur á ÍR í lokaleik dagsins og þá vann Víkingur Ó. 3-2 sigur á Haukum í hörku lek. Keflavík lék sér svo að Leikni og vann öruggan 4-0 sigur. Úrslit og markaskorara má sjá Lesa meira
Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í svekkjandi tapi
433Cardiff tók á móti Bristol City í ensku Championship deildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Kenneth Zohore sem skoraði eina mark leiksins á 82. mínútu og niðurstaðan því 1-0 fyrir Cardiff. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol City í dag og spilaði allan leikinn í vinstri bakverðinum. Cardiff Lesa meira
Myndband: Jöfnunarmark Jóns Daða í gær gegn Derby
433Reading tók á móti Derby County í gærdag en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Kasey Palmer kom Derby yfir í upphafi leiks en Liam Kelly jafnaði metin fyrir Reading, tíu mínútum síðar. Modou Barrow kom Reading svo yfir á 32. mínútu en Richard Keogh og Tom Lawrance sáu til þess að staðan var orðin 3-2 Lesa meira
Lengjubikarinn: Valur burstaði Fram í Reykjavíkurslagnum
433Fram tók á móti Val í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 4-0 sigri Valsmanna. Gestirnir komust yfir strax á 12. mínútu áður en Patrick Pedersen og Tobias Thomsen skoruðu sittmarkið hvor með stuttu millibili og staðan því 3-0 í hálfleik. Thomsen var svo aftur á ferðinni á 87. mínútu og lokatölur því 4-0 Lesa meira
Lengjubikarinn: Fylkir með góðan sigur á Þór
433Þór tók á móti Fylki í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Oddur Ingi Guðmundsson kom Fylki yfir strax á 22. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Hákon Ingi Jónsson skoraði annað mark Fylkis með marki úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks og lokatölur því 2-0 fyrir gestina. Fylkir er Lesa meira
Lengubikarinn: KA með dramatískan sigur á KR
433KR tók á móti KA í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna. Elfar Árni Aðalsteinsson kom KA yfir strax á 9. mínútu en Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 24. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik. Óskar Örn var svo aftur á ferðinni á 57. mínútu en Daníel Lesa meira
Jón Daði á skotskónum í jafntefli Reading – Birkir Bjarna ónotaður varamaður
433Fjöldi leikja fór fram í ensku Championship deildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading í dag sem gerði 3-3 jafntefli við Derby en Jón Daði skoraði jöfnunarmark Reading á 80. mínútu og niðurstaðan því 3-3 jafntefli. Þá var Birkir Bjarnason ónotaður varamaður í Lesa meira
Lengjubikarinn: Breiðablik og Grindavík með sigra
433Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Breiðablik átti í litlum vandræðum með Magna og vann öruggan 3-0 sigur þar sem að þeir Elfar Freyr Helgason, Andri Yeoman og Aron Bjarnason skoruðu mörk Blika. Þá vann gerði Grindavík góða ferð á Selfoss og vann mikilvægan Lesa meira
