Jóhann Berg í skýjunum með nýjasta liðsfélaga sinn
433Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley er aftar sáttur með nýjasta liðsfélaga sinn, Aaron Lennon. Lennon gekk til liðs við Burnley í janúarglugganum en hann kom til félagsins frá Everton. Þeir hafa skipt kantstöðunum á milli sín og það samstarf virðist ganga vel en liðið vann frábæran 2-1 sigur á Everton í síðustu umferð. „Við erum Lesa meira
Pepsi-deildin í fimmta sæti í heiminum þegar aðsókn miðað við höfðatölu er skoðuð
433Pepsi-deildin byrjar að rúlla með látum í næsta mánuði en mikil eftirvænting ríkir fyrir sumrinu á meðal íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Íslensku liðin hafa verið dugleg að styrkja sig í vetur og þykja núverandi Íslandsmeistarar Vals og FH líklegust til þess að berjast um titilinn. Mikið hefur verið rætt og ritað um aðsókn á leiki í Pepsi-deildinni, Lesa meira
Ísland hafnaði í 9. sæti á Algarve
433Ísland og Danmörk mættust í dag í leik um 9. sætið á Algarve mótinu en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenska liðið var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og fékk hættulegri færi en leikið var við afar erfiðar aðstæður í dag þar sem það rigndi mikið. Sanne Troelsgaard-Nielsen kom Danmörku yfir á 62. mínútu en Lesa meira
U17 tapaði naumlega fyrir Hollandi
433U17 ára lið karla tapaði 1-2 gegn Hollandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2018, en leikið er í Hollandi. Það var Andri Lucas Guðjohnsen sem skoraði mark Íslands úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Ísland leikur næst á laugardaginn gegn Tyrklandi og síðan á þriðjudaginn gegn Ítalíu. Byrjunarlið Íslands: Sigurjón Daði Harðarson (M) Teitur Lesa meira
Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
433Bubbi meitlaði musterið í ræktinni fimmtudaginn 1. mars og skyldi eftir sig haf svita við æfingatækin. „5 lotur púði, 100 hæðir stigi, 35 mín hjólið, tek aldrei fanga engin miskun“ skrifaði hann á Facebook síðu sinni. Á berum skallanum skinu svitaperlur erfiðisins. „Perlur á graníti.“ Eiturhart.Í síðustu viku mátti finna ásjónu Bubba á síðu 62. Lesa meira
Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni
433Hún er dóttir skipasmiðs og tannsmiðs og alin upp í Ytri-Njarðvík Hún leikur á þverflautu og syngur í kór Hún hefur starfað sem lögreglumaður, blaðamaður og í hótelmóttöku Eiginmaður hennar er hvalveiðimaður á bátnum Rokkaranum Hún situr á Alþingi og vakti heimsathygli fyrir frumvarp sem hún setti nýverið Svarið má finna á síðu 26
Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Það er staðreynd að … þú getur lifað án þess að hafa maga, milta, kynfæri, 75 prósent af lifur, 80 prósent af görnum, annað nýrað og annað lungað. En þú værir samt ekki mjög hraust/ur. 5 prósent Íslendinga ferðast hvorki innan- né utanlands á ári hverju. 117.133.000 einnar krónu myntir eru í umferð. 23 Íslendingar Lesa meira
Stuðningsmaður Kosóvó: Íslenskir stuðningsmenn eru frábærir
433Peningar stjórna nú orðið íþróttum og hvergi meira en í fótboltanum þar sem rosalegar upphæðir eru í boði. Í Kína eru ótrúlegar fjárhæðir í boði fyrir leikmenn sem þangað koma og til að reyna að stoppa þessa þróun voru settar reglur um fjölda erlendra leikmanna hjá hverju liði. Hvert lið í úrvalsdeildinni í Kína má Lesa meira
Heimir Hallgríms ráðleggur Messi: Reyndu að slaka aðeins á
433HM í Rússlandi fer fram í sumar og er Ísland með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni. Ísland er í D-riðli mótsins eða Dauðariðlinum svokallaða eins og margir vilja kalla hann eftir að dregið var í riðla. Ásamt Íslandi eru Argentína, Nígería og Króatía með okkur í riðli og því ljóst að það mun Lesa meira
Birnir Snær framlengir við Fjölni
433Birnir Snær Ingason hefur framlengt samning sinn við Fjölni. Samingurinn er til næstu tveggja ára og gildir því út árið 2019. Núverandi samningur hans við Grafarvogsliðið átti að renna út um áramótin. Birnir hefur verið algjör lykilmaður í liði Fjölnis, undanfarin tvö æar. Hann á að baki 42 leiki í efstu deild þar sem hann Lesa meira
