Jón Daði á skotskónum í jafntefli Reading – Birkir Bjarna ónotaður varamaður
433Fjöldi leikja fór fram í ensku Championship deildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading í dag sem gerði 3-3 jafntefli við Derby en Jón Daði skoraði jöfnunarmark Reading á 80. mínútu og niðurstaðan því 3-3 jafntefli. Þá var Birkir Bjarnason ónotaður varamaður í Lesa meira
Lengjubikarinn: Breiðablik og Grindavík með sigra
433Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Breiðablik átti í litlum vandræðum með Magna og vann öruggan 3-0 sigur þar sem að þeir Elfar Freyr Helgason, Andri Yeoman og Aron Bjarnason skoruðu mörk Blika. Þá vann gerði Grindavík góða ferð á Selfoss og vann mikilvægan Lesa meira
Einhver bið í að Kolbeinn snúi aftur á knattspyrnuvöllinn
433Claudio Ranieri, stjóri Nantes í Frakklandi var mættur á blaðamannafund í gær fyrir leik liðsins fyrir Amiens. Ranieri var spurður út í Kolbein Sigþórsson, framherja liðsins á fundinum og hvort það væri langt í að hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn. Kolbeinn hefur ekkert spilað síðan sumarið 2016 vegna hnémeiðsla en hann greindi sjálfur frá Lesa meira
Lengjubikarinn: FH marði jafntefli gegn HK
433HK tók á móti FH í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Heimamenn komust yfir á 26. mínútu með laglegu marki og staðan því 1-0 í hálfleik. Steven Lennon jafnaði hins vegar metin fyrir FH með marki í uppbótartíma og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. FH er í öðru sæti riðils 4 með Lesa meira
Veigar Páll spilar með KFG í sumar
433Veigar Páll Gunnarsson mun spila með KFG í 3. deildinni næsta sumar en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Hann gekk til liðs við FH frá Stjörnunni á síðasta ári en fékk lítið að spila með Hafnfirðingum og var að lokum lánaður til Víkings R. Veigar ákvað svo að hætta eftir tímabilið en hann Lesa meira
Þrettán bestu leikmennirnir sem hafa spilað fyrir bæði Chelsea og Barcelona
433Chelsea tekur á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. Leikurinn hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma en mikil eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda um stórleik að ræða. Margir frábærir knattspyrnumenn hafa spilað með báðum liðum á ferlinum, þar á meðal Eiður Smári Guðjohnsen. Mirror tók saman skemmtilegan lista yfir Lesa meira
Mynd: Verður þetta búningur Íslands á HM í Rússlandi?
433HM í Rússlandi fer fram í sumar en mikil eftirvænting ríkir fyrir mótinu. Ísland mun leika í nýjum búningum á mótinu sem er framleiddur af Errea. Búningurinn verður afhjúpaður þann 15. mars næstkomandi og er því tæplega mánuðir í að Íslendingar fái að sjá treyjuna. Errea birti athyglisverða færslu á Twitter síðu sinni í dag Lesa meira
Tiago Fernandes í Fram
433Tiago Fernandes hefur skrifað undir tvegggja ára samning við Fram. Þessi 22 ára gamlan sóknarmaður er uppalinn í knattspyrnuskóla Sporting í Lissabon. Þar lék hann með yngri liðum félagsins í sjö ár. Síðastliðin þrjú tímabil hefur Tiago leikið í portúgölsku 3. deildinni, þar lék hann 82 leiki, skoraði 4 mörk og skilaði 35 stoðsendingum.
Aron Einar gæti hafið æfingar í næstu viku
433Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins vonast til þess að hefja æfingar á nýjan leik í næstu viku en þetta kom fram í Brennslunni á FM957 í morgun. Hann hefur ekkert æft síðan í nóvember þegar hann gekkst undir aðgerð á ökkla vegna meiðsla sem höfðu verið að hrjá hann. Aron er nú staddur á Lesa meira
Lengjubikarinn: Njarðvík vann ÍA með flautumarki
433Njarðvík tók á móti ÍA í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri heimamanna. Theodór Guðni Halldórsson kom Njarðvík yfir á 27. mínútu en Alexander Már Þorláksson jafnaði metin fyrir ÍA á 66. mínútu. Bergþór Ingi Smárason kom heimamönnum svo aftur yfir á 71. mínútu en Steinar Þorsteinsson jafnaði metin enn á ný Lesa meira