Lengjubikarinn: Jafnt hjá Breiðablik og KR
433Breiðablik tók á móti KR í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Arnþór Ari Atlason kom Blikum yfir á 26. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Óskar Örn Hauksson jafnaði hins vegar metin fyrir KR í upphafi síðari hálfleiks og lokatölur því 1-1. Blikar ljúka keppni í 2. sæti riðils 2 Lesa meira
Lengjubikarinn: ÍA fór létt með Víking R.
433ÍA tók á móti Víkingi Reykjavík í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimananna. Ragnar Leósson kom ÍA yfir strax á 7. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Stefán Teitur Þórðarson bætti svo öðru marki við á 76. mínútu áður en Hilmar Halldórsson skoraði þriðja markið á 85. mínútu og lokatölur Lesa meira
Jón Daði byrjaði í slæmu tapi – Birkir fékk mínútur gegn QPR
433Fjöldi leikja fór fram í ensku Championship deildinni í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Aston Villa tók á móti QPR þar sem að gestirnir unnu 3-1 sigur en Birkir Bjarnason byrjaði á bekknum í kvöld en kom inná á 81. mínútu. Þá var Jón Daði Böðvarsson í byrjunarliði Reading sem Lesa meira
Stuðningsmenn Everton lásu íslenska grínsfærslu á Twitter og héldu að Gylfi væri farinn til Panama í stofnfrumumeðferð
433Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Everton meiddist á hné í leik liðsins gegn Brighton um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Óttast er að hann sé með sködduð liðbönd en ekkert hefur þó verið staðfest í þeim efnum og bíða nú stuðningsmenn Everton og íslenska landsliðsins með öndina í hálsinum. Gylfi er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu en Lesa meira
Albert Watson til KR
433Albert Watson er gengin til liðs við KR en þetta var tilkynnt í dag. Hann er fæddur árið 1985 og hefur undanfarin ár leikið fyrir FC Edmonton í Kanada þar sem hann hefur verið fyrirliði liðsins. Albert hóf feril sinn hjá Ballemena United og lék þar um árabil, þaðan fór hann til sigursælasta liðs Norður Lesa meira
Myndband: Ný auglýsing frá KSÍ vegna HM treyjunnar vekur mikla athygli
433KSÍ og Errea munu frumsýna nýjustu landsliðstreyju Íslands þann 15. mars næstkomandi. Mikil eftirvænting ríkir fyrir treyjunni enda mun íslenska landsliðið klæðast henni á HM í Rússlandi í sumar. Ísland leikur í D-riðli keppninnar ásamt Argentínu, Nígeríu og Króatíu og því ljóst að verkefnið framundan er afar strembið. Strákarnir hafa hins vegar sýnt það og Lesa meira
Lengjubikarinn: KR með þægilegan sigur á ÍR
433KR tók á móti ÍR í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Björgvin Stefánsson kom heimamönnum yfir undir lok fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 í leikhléi. Pálmi Rafn Pálmason tvöfaldaði svo forystu KR á 49. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir heimamenn. KR er í þriðja sæti riðils 2 með Lesa meira
Lengjubikarinn: KA valtaði yfir Blika
433KA tók á móti Breiðablik í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 4-0 sigri heimamanna. Daníel Hafsteinsson, Elfar Árni Aðalsteinson og Aleksander Trninic skoruðu mörk KA í fyrri hálfleik og staðan því 3-0 í leikhléi. Elfar Árni bætti svo við öðru marki sínu og fjórða marki KA á 62. mínútu og lokatölur því 4-0 Lesa meira
Lengjubikarnn: Grindavík tók FH í kennslustund
433FH tók á móti Grindavík í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna. Aron Jóhannsson kom Grindavík yfir um miðjan fyrri hálfleikinn og Rene Joensen tvöfaldaði forystu gestanna undir lok fyrri hálfleiks. Sam Hewson skoraði svo þriðja mark Grindjána á 66. mínútu og lokatölur því 3-0 fyrir Grindavík. Grindavík er á toppi Lesa meira
Lengjubikarinn: Magni hafði betur gegn Þrótti R.
433Magni tók á móti Þrótti R. í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Gunnar Örvar Stefánsson kom Magna yfir strax á 12. mínútu áður en Ólafur Hrannar Kristjánsson jafnaði metin fyrir gestina á 65. mínútu. Þorgeir Ingvarsson og Bergvin Jóhannsson skoruðu svo sitthvort markið fyrir Magna á lokamínútunum og niðurstaðan því Lesa meira