fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ísland.is

Segir undirskriftalistann gegn Bjarna plebbalegan og óvirðingu við lýðræðið

Segir undirskriftalistann gegn Bjarna plebbalegan og óvirðingu við lýðræðið

Fréttir
12.04.2024

Brynjar Níelsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins fór ásamt tónlistarmanninum Emmsjé Gauta yfir fréttir vikunnar í Bítínu á Bylgjunni í morgun. Ræddu þeir meðal annars ríkisstjórnarskiptin í vikunni og undirskriftalista á Ísland.is sem beint er gegn Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra en þegar þessi orð eru rituð hafa tæplega 38.000 manns skrifað undir listann. Voru Brynjar og Emmsjé Gauti á Lesa meira

Innmúraðir sjálfstæðismenn ósáttir við undirskriftalistann gegn Bjarna – „Stafrænt stríð“

Innmúraðir sjálfstæðismenn ósáttir við undirskriftalistann gegn Bjarna – „Stafrænt stríð“

Eyjan
11.04.2024

Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins og Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus við Háskóla Íslands, sem eins og alþjóð veit er vel tengdur inn í flokkinn, hafa lýst yfir andúð sinni á undirskriftalista á Ísland.is þar sem því er lýst yfir að Bjarni Benediktsson hafi ekki stuðning, þeirra sem skrifa undir, sem forsætisráðherra. Þegar þessi orð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af