Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar
EyjanFyrir 3 klukkutímum
Willum Þór Þórsson, fyrrverandi þingmaður og heilbrigðisráðherra, verður væntanlega kjörinn formaður Framsóknarflokksins á flokksþingi sem fer fram fljótlega eftir næstu áramót. Í gær staðfesti hann við fjölmiðla að hann hefði til alvarlegrar skoðunar að gefa kost á sér til embættis formanns en Sigurður Ingi Jóhannsson hefur tilkynnt að hann muni þá draga sig í hlé. Lesa meira
Ríkið hyggst styrkja íþróttastarf í landinu um milljarða króna
Fréttir23.11.2020
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að koma til móts við íþrótta- og æskulýðsstarf í landinu og hefur samþykkt tvo af þremur liðum í áætlun um þetta. Nú þegar hefur verið ákveðið að veita styrki upp á 970 milljónir króna. Tekjufallsstyrkir eru einnig í burðarliðnum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að af þeim styrkjum sem Lesa meira
