fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ísfélagið

Guðbjörg bætir við þremur fyrirtækjum undir hattinn hjá Fastus

Guðbjörg bætir við þremur fyrirtækjum undir hattinn hjá Fastus

Eyjan
23.01.2024

Um síðastliðin áramót sameinuðust Fastus, Expert, Expert kæling og GS Import í eitt félag. Hið sameinaða fyrirtæki ber heitið Fastus ehf., en starfsemi þess skiptist nú í tvö meginsvið; Fastus heilsu og Expert. Framkvæmdastjórar hins sameinaða fyrirtækis eru Guðrún Gunnarsdóttir og Arnar Bjarnason. Sameiningin kom í kjölfarið á kaupum hins rótgróna þjónustufyrirtækis Fastus á hinum félögunum. Að Lesa meira

Bankar og kvótagreifar sagðir berjast um TM

Bankar og kvótagreifar sagðir berjast um TM

Eyjan
22.12.2023

Kviku banki hefur tilkynnt Kauphöllinni að borist hafi óskuldbindandi tilboð í TM, en bankinn hóf söluferli á tryggingafélaginu í síðasta mánuði. Stjórn bankans hefur farið yfir tilboðin og ákveðið að bjóða fjórum aðilum að halda áfram í söluferlinu og veita þeim aðgang að áreiðanleikakönnunum og frekari upplýsingum. Sérstakleg er tekið fram í tilkynningunni að engin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af