fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

ÍR

Afsökunarbeiðni ÍR-inga eftir svívirðingar í garð leikmanns Selfoss – „Hættu þessu þarna, litla draslið þitt“

Afsökunarbeiðni ÍR-inga eftir svívirðingar í garð leikmanns Selfoss – „Hættu þessu þarna, litla draslið þitt“

Fréttir
08.04.2024

Körfuknattleiksdeild ÍR birti í gærkvöldi afsökunarbeiðni á Facebook-síðu sinni vegna orðbragðs sem viðhöfð voru á ÍR TV í vefútsendingu frá heimaleik félagsins gegn liði Selfoss í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfuknattleik síðastliðinn föstudag. Beindu lýsendur leiksins orðum sínum að einum leikmanna Selfoss og létu ýmis misfögur orð falla í hans garð eftir að leikmaðurinn Lesa meira

Körfuboltakona og körfuboltakarl sem hlotið hafa dóma fyrir líkamsárás komu til Íslands-Annað þeirra sent burt hitt ekki

Körfuboltakona og körfuboltakarl sem hlotið hafa dóma fyrir líkamsárás komu til Íslands-Annað þeirra sent burt hitt ekki

Fréttir
15.10.2023

Á þessari leiktíð og þeirri síðustu fengu tvö íslensk íþróttafélög bandaríska leikmenn til að leika með meistaraflokkum félaganna í körfubolta, sem hafa hlotið dóma í heimalandi sínu fyrir líkamsárás. Samningi við annan leikmanninn, sem er karlkyns, var sagt upp en hitt félagið hefur gefið það út að leikmaður þess, sem er kvenkyns, muni leika áfram Lesa meira

Foreldrar kvarta yfir aðstöðu Keiluhallarinnar: Börnin innan um fólk sem hefur áfengi um hönd

Foreldrar kvarta yfir aðstöðu Keiluhallarinnar: Börnin innan um fólk sem hefur áfengi um hönd

Eyjan
04.11.2019

Stjórn foreldrafélags Keiludeildar Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR), hefur sent stjórn ÍR og fulltrúum allra flokka í borgarráði Reykjavíkurborgar bréf, þar sem kvartað er yfir æfingaaðstöðu þeirra sem æfa keilu í Keiluhöllinni. Eru börn sem þar æfa sögð ónáðuð af drukknum viðskiptavinum og að skortur á afsláttarkjörum skapi stéttarskiptingu innan íþróttarinnar. Eyjan hefur bréfið undir höndum. Þar Lesa meira

Sumarnámskeið ÍR: Skemmtileg sumarnámskeið fyrir alla krakka

Sumarnámskeið ÍR: Skemmtileg sumarnámskeið fyrir alla krakka

FókusKynning
19.05.2018

Íþróttafélag Reykjavíkur (ÍR) býður upp á fjölbreytt sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum sex til sextán ára. Fyrir yngsta aldurshópinn er boðið upp á Sumargaman, þar sem tvær brautir eru í boði og fyrir þau eldri eru sérhæfðari deildaskipt námskeið. SUMARGAMAN fyrir börn á aldrinum 6–9 ára Á námskeiðunum geta börnin valið um tvær brautir: Íþróttabraut: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af