Logi Einarsson: Munurinn á okkur og síðustu ríkisstjórn er að við erum samstiga og komum hlutunum í verk
Eyjan04.04.2025
Hvar sem ber niður er vandræðaástand vegna uppsafnaðrar innviðaskuldar og getuleysis síðustu ríkisstjórnar til að takast á við hlutina. Ný ríkisstjórn hefur þegar sett mikilvæg mál á borð við uppbyggingu hjúkrunarheimila í réttan farveg og tekið til sín málefni barna með fjölþættan vanda, sem hafa valdið sveitarfélögum miklum búsifjum. Logi Einarsson er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira
Vegakerfið: Ráðamenn svíkja þjóðina – komið að skuldadögum með innviðaskuldina
Eyjan08.08.2024
Á síðasta ári námu tekjur ríkissjóðs af ökutækjum samtals um 95,5 milljörðum króna. Útgjöld ríkisins til vegamála námu um þriðjungi þeirrar fjárhæðar. Árið 2023 skar sig ekki frá öðrum árum hvað þetta varðar. Á þessu ári er gert ráð fyrir að tekjur ríkisins vegna ökutækja og útgjöld vegna vegamála verði áþekk og á síðasta ári. Lesa meira