fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Innlent

Borgin greiddi Brú 14,6 milljarða króna

Borgin greiddi Brú 14,6 milljarða króna

Eyjan
09.01.2018

Reykjavíkurborg greiddi Brú lífeyrissjóði 14, 6 milljarða króna síðasta virka dag nýliðins árs til að gera upp áfallnar lífeyrisskuldbindingar upp á 3,5 milljarða og áætlaðar framtíðarskuldbindingar upp á 10 milljarða auk framlags í varúðarsjóð upp á einn milljarð. Þetta segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Greiðslan er í samræmi við þær skyldur sem Alþingi samþykkti á Lesa meira

Steingrímur J. Sigfússon til Kína – Gerir hann símaat í Ólafi Ragnari og launar lambið gráa ?

Steingrímur J. Sigfússon til Kína – Gerir hann símaat í Ólafi Ragnari og launar lambið gráa ?

Eyjan
09.01.2018

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, er staddur í Kína ásamt tveimur starfsmönnum Alþingis. Steingrímur mun þar hitta fyrir forseta þjóðþinga Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna, en heimsókninni lýkur þann 13. janúar. Mun Steingrímur hitta kollega sinn í kínverska þinginu, Zhang Dejiang ásamt formanni utanríkismálanefndar, Ying Fu auk annarra háttsettra stjórnmálamanna. Þá verður borgin Chengdu heimsótt og tekið Lesa meira

Einar: „Finnst þér þetta upphefjandi fyrir þig sem persónu?“

Einar: „Finnst þér þetta upphefjandi fyrir þig sem persónu?“

Fókus
09.01.2018

Seinustu dagar ársins í flugeldasölu fara senn í hönd. Salan hefur á flestum stöðum gengið vel, sérstaklega hjá björgunarsveitunum landsins. Eins og áður hefur verið hávær umræða um aðkomu einkaaðila að flugeldamarkaðinum og er það vilji margra að björgunarsveitirnar fái hreinlega einkarétt á sölu flugelda. Erfitt er að henda reiður á fjölda þeirra einkaaðila sem Lesa meira

Viðar Enski selur varning með myndum af sjálfum sér: „Strax búinn að fá 400 skilaboð“

Viðar Enski selur varning með myndum af sjálfum sér: „Strax búinn að fá 400 skilaboð“

Fókus
09.01.2018

Snappkóngurinn Viðar „Enski“ Skjóldal er byrjaður að selja varning merktan sjálfum sér. Um er að ræða boli á bæði kyn, peysur, bolla og símahulstur merkt honum. Línan er hönnuð af Fannari P. Thomsen en allt er samþykkt af Viðari. „Fannar er svo góður á tölvu, ekki ég. Hann er að teikna og græja og gera Lesa meira

Framboðsfrestur Sjálfstæðismanna rennur út á morgun- Ólafur liggur undir feldi

Framboðsfrestur Sjálfstæðismanna rennur út á morgun- Ólafur liggur undir feldi

Eyjan
09.01.2018

Framboðsfrestur til leiðtogakjörs Sjálfstæðismanna fyrir komandi borgarstjórnarkosningar rennur út á morgun. Aðeins tveir hafa staðfest þátttöku til þessa, borgarfulltrúarnir Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir. Björn Jón Bragason hefur fimlega varist frétta og Vala Pálsdóttir, formaður Landssambands Sjálfstæðiskvenna, segist liggja undir feldi, í Morgunblaðinu í dag.     Nú hefur hagfræðingurinn Ólafur Arnarson bæst í hóp Lesa meira

Mun endurskoða skipan dómara eftir athugasemdir spillingarnefndar GRECO

Mun endurskoða skipan dómara eftir athugasemdir spillingarnefndar GRECO

Eyjan
09.01.2018

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa nefnd til að endurskoða skipan dómara í Félagsdóm, m.a. varðandi val á þeim og hæfniskröfur, í kjölfar athugasemda GRECO. Ráðherra kynnti ákvörðun sína á fundi ríkisstjórnar í morgun. Ísland hefur verið aðili að GRECO, samtökum ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, frá árinu 1999. Samtökin hafa Lesa meira

Björn Bjarnason segir borgarlínuumræðu „smjörklípu yfirvalda“ til að fela stjórnleysið

Björn Bjarnason segir borgarlínuumræðu „smjörklípu yfirvalda“ til að fela stjórnleysið

Eyjan
09.01.2018

Björn Bjarnason, fyrrum þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins, segir umræðuna um borgarlínuna „hallærislega“ og vitnar þar sérstaklega í leiðara Fréttablaðsins í dag, eftir Kristínu Þorsteinsdóttur ritstjóra, sem hann segir „nöldur í garð Sjálfstæðisflokksins og tilraun til að niðurlægja hann vegna fyrirhugaðs leiðtogakjörs innan flokksins um borgarstjóraefni.“         Segir Björn að fáir þurfi að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af