fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025

Innlent

Högni brast í söng í Berlín: „Ef ykkur langar að hita upp fyrir landsleikinn þá er lag núna“

Högni brast í söng í Berlín: „Ef ykkur langar að hita upp fyrir landsleikinn þá er lag núna“

Fókus
30.06.2016

Högni Egilsson, betur þekktur sem Högni í Hjaltalín, er staddur í Berlín í Þýskalandi þessa stundina og í morgun brast þessi magnaði tónlistarmaður í söng þegar hann heimsótti sendiráð Íslands í borginni. Högni er staddur í Berlín til þess að vera viðstaddur heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Innsæi, eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur, en hann á titillagið Lesa meira

Lars á Bessastaði

Lars á Bessastaði

Fókus
28.06.2016

Lars Lagerbäck er í guðatölu á Íslandi, eftir frábært gengi knattspyrnulandsliðsins. Grínast hefur verið með að Lars sé svo vinsæll að hann gæti orðið forseti lýðveldisins. Lars hefur, svo vitað sé, ekki nokkurn áhuga á því, enda ekki íslenskur ríkisborgari. Hátt í þrjátíu íslenskir kjósendur létu þó þær staðreyndir ekki á sig fá og kusu Lesa meira

Kanadískir miðlar fjalla um verðandi forsetafrú Íslands: Segir uppruna sinn hjálpa Guðna í kosningabaráttunni

Kanadískir miðlar fjalla um verðandi forsetafrú Íslands: Segir uppruna sinn hjálpa Guðna í kosningabaráttunni

Fókus
26.06.2016

Kanadískir fjölmiðlar hafa margir hverjir greint frá forsetakosningunum hér á landi í gær, enda er Eliza Reid verðandi forsetafrú fædd í höfuðborg­inni Ottawa í Ont­ario-fylki þar í landi. Eliza fæddist árið 1976 í Ottawa. Faðir hennar, J. Hugh Campbell Reid, er aðjúnkt í ensku við Carleton University. Móðir hennar, Allison Jean Reid, er menntuð í Lesa meira

Aðdáandi Gumma Ben

Aðdáandi Gumma Ben

Fókus
26.06.2016

Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt við félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands og tónlistarblaðamaður, er eins og flestir landsmenn mikill aðdáandi Guðmundar Benediktssonar íþróttalýsanda. Mynd af Gumma Ben er þessa dagana prófílmynd Arnars á Facebook en veggur hans er prýddur stöðuuppfærslum tengdum landsliðinu okkar. Ljóst er að aðjúnktinn er ánægður með lýsingar Gumma en Arnar vakti sjálfur Lesa meira

Passaði Arnór

Passaði Arnór

Fókus
25.06.2016

Fyrsta sumarvinna sjónvarpskonunnar Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur var að passa Arnór Ingva Traustason, landsliðsmann í knattspyrnu. Ragnhildur birti færslu á Facebook-síðu sinni á fimmtudag þar sem hún greindi frá þessu og að 22 ár væru liðin síðan hún gaf honum stappaðan banana og lék við hann í boltaleik. Barnapían fyrrverandi, sem er 35 ára, birti mynd Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af