Goretex á daginn en varalitur og dansskór á kvöldin
FókusSandra er á leið í spennandi siglingu um verslunarmannahelgina
Sótti um starf námsráðgjafa
FókusÆtlaði að slá í gegn hjá krökkunum – „Mjög furðuleg hugmynd“
Bubbi minnist bróður síns: „Risinn í lífi mínu“
Fókus„Arthúr var alltaf risinn í lífi mínu,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sem syrgir nú eldri bróður sinn Arthúr Morthens sem féll frá þann 27. júlí síðastliðinn. Bubbi minnist bróður síns eins og honum einum er lagið enn í myndskeiði hér fyrir neðan, sem Bubbi birti á fésbókarsíðu sinni, má sjá hann taka hinn þekkta blússlagara Lesa meira
Atli Fannar og dauðahræðslan
FókusVonaði að fyrirsögn viðtalsins yerði ekki „DAUÐINN HRÆÐIR MIG“
Erfiði gaurinn á ritstjórninni
FókusAtli Fannar fann loksins farveg fyrir sköpunargleðina
Undrabarn í blaðamennsku
FókusKannski er Atli Fannar Bjarkason einhvers konar undrabarn í fjölmiðlum. Hann byrjaði ungur að skrifa fréttir, fyrir hálfgerða rælni, því hann fékk ekki vinnu sem námsráðgjafi í grunnskóla, ómenntaður pilturinn. Í dag stýrir hann Nútímanum sem er algjört spútnikfyrirbæri í íslenskum fjölmiðlaheimi. Ragnheiður Eiríksdóttir hitti Atla Fannar og ræddi við hann um velgengnina og hvernig Lesa meira
Jón Þór greindi sjálfan sig með ADHD
FókusÖðlaðist annað og betra líf eftir að hafa fengið lyf við athyglisbresti
Sandra er aðeins 29 ára en berst í annað sinn við krabbamein
Fókus„Ég ætla að ná bata og halda áfram að berjast“