Þorgeir Atli á þrjár mömmur: Veit að ástin getur verið allskonar
Fókus„Ég heit Þorgeir Atli er átta ára og mjög mikill mömmustrákur.“ Á þessum orðum hefst stutt myndskeið sem sýnir ungan dreng tjá sig um nokkur málefni sem eru honum mjög hugleikin. Stoltur af fjölskyldunni Þorgeir, sem sló svo eftirminnilega í gegn með jólakveðjunni sinni, á ekki bara eina mömmu heldur þrjár og hann veit líka Lesa meira
Fékk óvænt risaurriða í Úlfljótsvatni
FókusHrannar Pétursson veiddi stærsta fisk sem hann hefur veitt í gallabuxum á litla stöng
Veist þú um geymslurými fyrir einhyrninginn hans Palla?
Fókus„Á morgun fer einhyrningurinn á vit feðra sinna nema við náum að bjarga honum“
Thelma henti besta vini sínum í Reykjavíkurhöfn
FókusÞað má með sanni segja að Thelma Hilmarsdóttir kunni að hefna sín. Fyrir nokkru ákvað vinur hennar Steini að henda henni í Tjörnina. Til að hefna sín á honum ákvað Thelma að gera enn betur með því að ýta honum út í Reykjavíkurhöfn. Í upphafi myndbandsins sem birtist hér að neðan má sjá þegar Thelma Lesa meira
Logi með mikilvæg skilaboð: Það á að hrósa fólki á meðan það er lifandi
FókusPabbi málar mömmu, setur á hana naglalakk, fæðir hana og klæðir
Íslandsmeistari sem var aldrei mikið fyrir íþróttir
FókusLeifur er sterkasti fatlaði maður Íslands í sitjandi flokki
Útigangsmaður gerði sig heimkominn í helli í Rangárþingi
FókusEitt sinn um miðbik tíunda áratugarins átti nokkuð óvenjulegut atvik sér stað í hellunum á landi bæjarins Ægissíðu í Rangárþingi ytra. Þessa furðurlegu en jafnframt skondu sögu má finna á fésbókarsíðu verkefnisins Hellarnir við Ægisíðu sem parið Árni Freyr og Álfrún Perla vinna nú að. en þau hafa í sumar skrásett sögu manngerðra hella á Lesa meira
„Nei, það er hvorki sjúkt né vitskert“
FókusUmfjöllun um samkynhneigða fyrr á árum – Umræðan tekið stakkaskiptum
Olga Sonja strippaði til að borga niður lánið hjá Landsbankanum
FókusSér ekki eftir neinu – Heimurinn ekki svarthvítur – setur upp leiksýningu