„Kristján þarf alla þá hjálp sem hægt er að veita honum“
FókusPalli biðlar til almennings að styrkja Kristján
Kemur með að heimsækja mömmu í fangelsið
FókusSandra Sigrún, móðir fimm ára drengs hlaut þyngsta dóm sem Íslendingur hefur hlotið – Mun ekki losna úr fangelsi fyrr en um sextugt
Hefur ekki möguleika á reynslulausn: „Hún er óskaplega hrædd við framtíðina“
FókusSandra Sigrún afplánar 37 ára fangelsisdóm í Bandaríkjunum- Hefur alltaf litið á sig sem Íslending
Hringdi sjálf í lögreglu: „Þetta er dóttir mín sem þið eruð að lýsa eftir. Þið verðið að ná henni áður en hún sleppur“
FókusSegir margt undarlegt við bandarískt réttarkerfi – Sandra hlaut dóm fyrir vopnaburð þrátt fyrir að hafa ekki verið með vopn á sér
Sandra Sigrún deildi fangaklefa með harðsvíruðum morðingja: „Þú ert bara skítur í þeirra augum“
FókusÖmurlegar aðstæður í Fluvanna kvennafangelsinu – Framkoma fangavarða niðurlægjandi og ómannúðleg
Pissublautar klósettsetur
FókusSú frétt sem Broddi var að útskýra fjallaði um að kynjamerkingar hafa nú verið fjarlægðar af klósettum Verzlunarskóla Íslands til að auðvelda þeim nemendum lífið sem ekki eru vissir hvaða kyni þeir tilheyra. Framtakið virðist mælast vel fyrir hjá nemendum en Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, er allt annað en hrifin. „Aumingja stelpurnar að fara á Lesa meira
Steinn Ármann: „Ég leit út og var bara orðinn eins og róni“
Fókus„Maður reynir að fegra sjálfan sig. En ég leit út og var bara orðinn eins og róni. Maður hættir að bursta í sig tennurnar og hættir að þrífa sig. Það var ein, ung stúlka sem sagði: „Hann lyktar eins og útigangsmaður!“ Þetta var svolítið komið á þann stað,“ segir leikarinn og skemmtikrafturinn góðkunni Steinn Ármann Lesa meira
Broddi „sjomli“
FókusÚtvarpsgoðsögnin á RÚV, Broddi Broddason, bauð óvænt upp á langan fróðleiksmola um nýyrðin „sjomli“ og „sjomla“ í hádegisfréttum RÚV á fimmtudag. „Sjomli“ hafði komið fyrir í máli formanna femínistafélags Verzló í fréttinni á undan. Við gefum Brodda orðið: „Orðið sjomli, í kvenkyni sjomla, er ekki að finna í íslenskri orðabók en er talsvert notað í Lesa meira