fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025

Innlent

Framsóknarmenn læri á tölvupóst

Framsóknarmenn læri á tölvupóst

Fókus
18.09.2016

Lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson segir það deginum ljósara að þingmenn Framsóknarflokksins þurfi að fara á námskeið í hvernig eigi að senda tölvupóst. Ástæðan er nýjasta tölvupósthneykslið sem kom upp þegar Vigdís Hauksdóttir sendi blaðamanni Stundarinnar póst sem átti að rata til þingmannsins Páls Jóhanns Pálssonar. Í Facebook-færslu Sveins Andra um málið lýsir hann þó þeirri Lesa meira

Ugluteikningarnar slógu óvart í gegn

Ugluteikningarnar slógu óvart í gegn

Fókus
17.09.2016

Teiknarinn Heiðdís Helgadóttir teiknar einföld mynstur með penna á blað meðan hún horfir á þætti á Netflix. Úr verða einföld og falleg listaverk sem fylla verslun Heiðdísar í Hafnarfirði. Heiðdís er hvað þekktust fyrir uglulistaverkin sem slógu óvart en rækilega í gegn hér á landi fyrir tveimur árum. Heiðdís Helgadóttir er Hafnfirðingur í húð og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af