Hjörleifur: „Ég var bara fyllibytta en féll þó aldrei verk úr hendi“
Fókus„Ég man eftir að hafa horft út um gluggann í versluninni, sem sneri að Heiðarveginum, ég, hálffullur í versluninni að afgreiða, sá fólkið úti. Ofsalega kenndi ég í brjósti um sjálfan mig. Ég leið vítiskvalir. Þetta er sjúkdómur af djöfullegustu gerð,“ segir Hjörleifur Hallgríms Herbertsson athafnamaður um baráttu sína við alkóhólisma en hann stundaði stífa Lesa meira
Ellen: „Ég vil ekki hugsa til enda hvað hefði gerst ef við hefðum verið sofandi“
FókusVill vara fólk við ódýrum hleðslutækjum
Ben Affleck á leið til Íslands
FókusStaðfest er að Hollywood stjarnan Ben Affleck mun koma hingað til Íslands seinna í mánuðinum eða í nóvember ásamt öðrum leikurum og tökuliði bandaríska stórmyndin Justice League. Þessu greindi Affleck sjálfur frá í bandaríska spjallþættinum Live with Kelly nú í morgun. „Ég var að ljúka tökum. En ég þarf að fara aftur, ég er að Lesa meira
WOW air býður Kristjáni, Kristínu og börnum þeirra til útlanda
FókusKristján Björn Tryggvason er ungur maður, aðeins 35 ára og hefur ákveðið að hætta meðferð við krabbameini. Hann er fjölskyldumaður, er giftur Kristínu Þórsdóttur og saman eiga þau þrjú börn, þriggja ára, áttar ára og þrettán ára. Kristján hefur barist við krabbamein frá árinu 2006. Hann hefur nú ákveðið að njóta þess tíma sem eftir Lesa meira
Snævar glímdi við alvarlega lesblindu sem barn: „Var sannfærður um að ég væri tossi“
Fókus„Það eru komnar gríðarlega miklar lausnir. Það er allt önnur vakning. Þegar ég er í skóla er verið að tala um það við mig að ég sé svo latur, það verði ekkert úr mér og ég verði að fara að taka mig á. Þetta er svona skilaboðin,“ segir Snævar Ívarsson framkvæmdastjóri Félags lesblindra þegar hann Lesa meira
Jón Steinar: „Það ætti að leyfa að minnsta kosti flestar tegundir fíkniefna“
FókusMælir með að bannstefna sé afnumin
„Búinn að vera með krónískan magaverk í tvær vikur“
FókusAtli Fannar Bjarkason og Berglind Festival verða í Vikunni með Gísla Marteini í vetur
Kristján 35 ára hætti að taka lyfin: „Kiddi er byrjaður að plana jarðarförina sína“ – Safnað fyrir fjölskylduna
FókusEkki merki um uppgjöf, erum að berjast fyrir lífinu – Vilja láta drauma sína rætast
Karl Berndsen: „Leyfið mér að lifa“
FókusOpnar sig um sitt nýja líf – „Á þeim tíma dó ég þrisvar sinnum“ – Vill vekja athygli á aðgengi og kvíðaröskun
Guðrún Daníelsdóttir: „Í gær keyrði ég næstum á barn“
Fókus„Í gær keyrði ég næstum á barn. Þá meina ég næstum því. Klukkan var korter í átta og ljósaskipti. Ég keyrði á 50 km hraða og allt í einu hljóp fimm ára gutti í veg fyrir bílinn minn. Hann var húfu laus í ljósgrænum jakka og kom hlaupandi úr myrkrinu yfir götuna. Það eina sem Lesa meira