fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025

Innlent

Birgitta tók yfirdrátt til að halda afmælisveislu fyrir son sinn

Birgitta tók yfirdrátt til að halda afmælisveislu fyrir son sinn

Fókus
14.10.2016

„Það eru allir að sýna eitthvað persónulegt til að manngera sig í þessari kosningabaráttu. Ég hef reynt að halda mínum börnum fyrir utan mitt opinbera líf, þó að ég sé opin bók, þá finnst mér að börnin mín eigi rétt á sinni friðhelgi,“ segir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata á Faceebook. Færsluna skrifar hún vegna frétta Lesa meira

Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn: „Samhugurinn er svo máttugt afl“

Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn: „Samhugurinn er svo máttugt afl“

Fókus
12.10.2016

Rúm vika er síðan leikarinn Stefán Karl Stefánsson gekkst undir aðgerð vegna krabbameins. Greindi eiginkona hans, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ritstjóri Kvennablaðsins frá því í gær að aðgerðin hefði gengið mjög vel. Sagði Steinunn Ólína á Facebook: „Illkynja meinið sem var í brishöfðinu reyndist eiga upptök sín í gallgöngunum, neðarlega í brishöfðinu og heitir Lesa meira

Sara Heimisdóttir játar steranotkun: „Í fullri hreinskilni, þá hef ég ekkert að fela“

Sara Heimisdóttir játar steranotkun: „Í fullri hreinskilni, þá hef ég ekkert að fela“

Fókus
11.10.2016

Sara Heimisdóttir varð þekkt hér á landi þegar greint var frá sambandi hennar og vaxtarræktarkappans Rich Piana. Þau giftu sig í september árið 2015 í Bandaríkjunum. Rich Piana er vel þekktur innan vaxtarræktarheimsins og hefur talað á opinskáan hátt um steraneyslu sína sem hefur varað í 25 ár. Innan vaxtarræktargeirans höfðu margir áhyggjur og tóku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af