Biggest Loser-stjarna hættir í sukkinu
FókusÞór Viðar er himinlifandi með vel heppnaða magaminnkunaraðgerð
„Auðvitað verður allt í lagi með mig,“ segir Stefán Karl og telur upp líffærin sem vantar
FókusLeikarinn hefur glímt við veikindi en lætur þau ekki hafa áhrif á skopskynið
Könnun: Hvernig fannst þér Borgarstjórinn?
FókusBorgarstjóranum, flaggskipi vetrardagskrár Stöðvar 2 var ýtt úr vör í gær. Þátturinn er úr smiðju Jóns Gnarrs sem leikur titilhlutverkið, sjálfan borgarstjórann. Óhætt er að segja að Jón Gnarr þekki hlutverkið vel enda gegndi hann embættinu í raunheimum heilt kjörtímabil. Hann hefur sagt opinberlega að hann hafi sótt innblástur frá þessari reynslu sinni þegar handritið Lesa meira
„Bráðnauðsynlegt til að halda geðheilsunni“
FókusEva H. Baldursdóttir er stöðugt að setja sér ný markmið í tengslum við hlaup
„Faðerni barns á aldrei að ráðast af geðþótta móður“
FókusJakob fékk staðfest að hann væri ekki líffræðilegur faðir dóttur sinnar – Segir rangfeðrun af ásettu ráði algengari en marga grunar
Sara Heimis komin á fast
FókusSara Heimisdóttir opinberaði í vikunni að hún væri byrjuð með bandarískum vaxtarræktarmanni að nafni Chris Miller. Sara birti mynd af þeim á Instagram-síðu sinni og langa ástarjátningu til Chris. Þakkaði hún honum fyrir að gefa henni ástæðu til að horfa björtum augum til framtíðar. Sara skildi fyrr á árinu við líkamsræktartröllið Rich Piana en þau Lesa meira
Opnar veitingastað á Grundarfirði
FókusHendrik Björn var áður dæmdur fyrir fjárdrátt og skattsvik
„Eru börn, fædd 14. október, ódýrari en börn fædd 15. október?“
FókusUndirskriftasöfnun hafin
Can’t Walk Away varð til í fangelsi
FókusHerbert sat í mánuð í klefa 6 í Hegningarhúsinu- „Græðgin auðvitað varð manni að falli“