fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025

Innlent

Gunnhildur missti lunga, tær og heyrn: „Fór í mikla afneitun gagnvart sjálfri mér“

Gunnhildur missti lunga, tær og heyrn: „Fór í mikla afneitun gagnvart sjálfri mér“

Fókus
19.10.2016

„Ég man bara þegar ég vakna eftir tvo mánuði. Það var ofboðslega vont, en samt var svo gott að finna fyrir mínu fólki. Ég gat mig hvergi hreyft, notaði bara augun til að horfa, ég vissi ekkert hvað hafði gerst. En maður gerði sér samt alveg grein fyrir alvarleika málins, maður sá það á fólkinu Lesa meira

Hlynur: „Hæ! Veikleiki er val“

Hlynur: „Hæ! Veikleiki er val“

Fókus
19.10.2016

Þetta segir Hlynur Kristinn Rúnarsson undir mynd sem hann birti á Facebook. Hlynur var handtekinn ásamt kærustu sinni í borginni Fortaleza í Brasilíu með mikið magn af kókaíni undir lok síðasta árs. Lýsti Hlynur skelfilegum aðstæðum í fangelsinu og var þungt í honum hljóðið. Hann var látinn sofa á hlandblautu gólfi og heyrði ekki í Lesa meira

Íslenska auglýsingastofan vann fjögur gull og Grand Prix verðlaun á Euro Effie hátíðinni

Íslenska auglýsingastofan vann fjögur gull og Grand Prix verðlaun á Euro Effie hátíðinni

Fókus
19.10.2016

Íslenska auglýsingastofan hlaut í gærkvöldi fern Euro Effie verðlaun fyrir „Ask Guðmundur“ herferðina, sem er hluti af Inspired by Iceland herferð Íslandsstofu. Íslenska auglýsingastofan var tilnefnd til fjögurra verðlauna og sigraði í öllum flokkum og fékk að auki sérstök Grand Prix dómaraverðlaun. Það er í fyrsta sinn í sögu Euro Effie verðlaunanna sem slíkt gerist. Lesa meira

Ingibjörg Ragnheiður um Donald Trump: „Ég upplifði hann ekki sem eitthvað „monster“

Ingibjörg Ragnheiður um Donald Trump: „Ég upplifði hann ekki sem eitthvað „monster“

Fókus
19.10.2016

Ingibjörg Ragnheiður Egilsdóttir kynntist forsetaframbjóðandaum Donald Trump þegar hún keppti fyrir hönd Íslands í Miss Universe árið 2009 en Trump var þá eigandi keppninnar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum. Trump hefur í ófá skipti verið sakaður um kvenfyrirlitningu og ruddalega framkomu í garð kvenna nú í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum en í samtali við Fréttatímann Lesa meira

Ben Stiller dásamar Ólaf Darra: „Ótrúlegur leikari“

Ben Stiller dásamar Ólaf Darra: „Ótrúlegur leikari“

Fókus
19.10.2016

Augljóst er að Hollywoodstjarnan Ben Stiller hefur miklar mætir á Ólafi Darra Ólafssyni. Nýlegt Twitter færsla stjörnunnar ber þess glöggt vitni. „Þessi gaur er ótrúlegur leikari“ ritar Stiller um leið og lætur fylgja með hlekk á færslu um hlutverk Ólafs Darra í bresku sjónvarpsþáttunum The Missing sem sýndir eru á BBC. This guy is an Lesa meira

Hundurinn Athena skynjaði þungun Sigrúnar á undan henni sjálfri

Hundurinn Athena skynjaði þungun Sigrúnar á undan henni sjálfri

Fókus
19.10.2016

„Mér finnst þetta alveg magnað. Það er ótrúlegt hvað hundar geta skynjað í umhverfi sínu,“ segir Sigrún Björk Reynisdóttir, eigandi labradorhundsins Athenu en óhætt er að segja að Athena sé skynug skepna. Þannig vissi hún að Sigrún væri ófrísk að yngra barni sínu- áður en Sigrún vissi það sjálf. Í samtali við blaðamann segist Sigrún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af