Verða „að beita macchiavellískri snilld“ til að lifa af
Eyjan„Svo virðist sem myndun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Bjartrar og Viðreisnar sé langt komin. Á síðustu metrunum glittir þó í tilraun vinstri- og félagshyggjuflokka til að spilla brullaupinu með sameiginlegu bónorði til Bjarna. Það er fullseint í rass gripið og undirstrikar vandræðaganginn hjá burðarflokkum vinstri vængsins – þó ekkert beri að útiloka.“ Þannig hefst pistill Össurar Skarphéðinssonar Lesa meira
Elliði vill stjórn VG og Sjálfstæðisflokks: Geta endurmótað löngu úrelt samstarfsmunstur
Eyjan„Nái þessi stjórnarmyndun fram að ganga má öllum ljóst vera að Katrín Jakobsdóttir formaður VG lét framhjá sér fara tækifæri til að axla ábyrgð. Í stað þess að sýna forystu og stjórnun fylgdi hún straum stjórnleysis innan eigin flokks. Straumnum sem bergmálar gagnrýni án lausna. Hávaða án innihalds, orða án merkinga. Hún staðfesti í raun Lesa meira
Varaformaður VG: Eðlilegt að leita nýrra leiða
EyjanBjörn Valur Gíslason varaformaður Vinstri grænna segir það eðlilegt að stjórnmálamenn leiti nýrra leiða nú þegar rúmir tveir mánuðir eru liðnir á kosningum og vísar hann til frétta af viðræðum Katrínar Jakobsdóttur formanns VG við Framsóknarflokkinn og Samfylkingu um félagslegar áherslur sem flokkarnir þrír geti sameinast um í stjórn eða stjórnarandstöðu. Katrín sagði ótímabært að Lesa meira
Á RÚV var hvatt til sniðgöngu á vörum frá Kína
Eyjan„Kínverjar brenna kolum til að framleiða vörur og allar vörur sem eru framleiddar í Kína eru því óumhverfisvænar,“ sagði Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem tók uppá því að nota veðurfréttatíma RÚV í gærkvöldi til þess að hvetja Íslendinga til að sniðganga vörur frá Kína. Fyrst sýndi hann á korti línurit sem sýndi hvað meðalhiti á jörðinni Lesa meira
Lögmenn þegja vegna ótta við vald dómara: „Hrikalegt ástand og með öllu óásættanlegt“
EyjanMarkús Sigurbjörnsson fráfarandi forseti Hæstaréttar og samdómarar hans hafa brotið gegn lagaskyldum sínum og misfarið með vald sitt. Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari, í pistli á Pressunni í dag segir Jón Steinar að kalla þurfi dómarana til ábyrgðar því þjóðin þurfi ekki að una því að þeir gegni áfram embættum við Lesa meira
Kona Jóns Gnarr kom honum á óvart: „Mér brá svo mikið að ég var í hálfgerðu sjokki“
Fókus„Gærdagurinn var merkilegur dagur í mínu lífi. Við hjónin vorum að fara í matarboð í hádeginu en þurftum að koma fyrst við í Ljósmyndaskólanum þar sem stóð yfir útskriftarathöfn, og þar ætlaði Frosti (Gnarr) okkar að fá bílinn lánaðan. Fyrir utan skólann hittum við Sigurjón Kjartansson en sonur hans hafði verið við nám í skólanum. Lesa meira
„Já, það er rétt að samtal hefur átt sér stað,“ segir Katrín Jakobsdóttir um meintar viðræður
EyjanÁ forsíðu Morgunblaðsins var það fullyrt að forystumenn Framsóknarflokks og Vinstri grænna hafa síðustu daga átt samtöl um hvort flokkar þeirra geti saman verið valkostur í stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vg, var í viðtali við þá Mána Pétursson og Frosta Logason í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu. Þar sagði hún frétt Morgunblaðsins vera full Lesa meira
Valdimar 40 kílóum léttari: „Dreymdi alla nóttina að ég væri að kafna“
Fókus„Þetta hefði getað endað illa,“ segir Valdimar Guðmundsson söngvari sem ákvað fyrir rúmu ári að taka á sínum málum en hann var þá orðinn allt of þungur. Valdimar segir að botninum hafi verið náð þegar hann, fyrir rúmu ári, var með væga lungnabólgu og átti hann erfitt með andardrátt á meðan hann svaf. Ítarleg viðtal Lesa meira
Tjáir sig ekki um gróusögur um hvað verður í stjórnarsáttmálanum
Eyjan„Það hefur ekki verið samið um neitt ennþá. En ég vil ekki tjá mig um neinar gróusögur um hvað verður í stjórnarsáttmálanum,“ segir Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins í samtali við Eyjuna.is. En á forsíðu Fréttablaðsins í dag birtist frétt um að þjóðaratkvæði yrði í stjórnarsáttmálanum og að MS verði sett undir samkeppnislög og tollar lækkaðir Lesa meira
Afhverju þá ekki að byggja spítala annarstaðar?
Eyjan„Spítalinn er sveltur um viðhaldsfé,“ segir Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Landspítalans í viðtali við blaðamann mbl.is. En blaðamaðurinn Skúli Halldórsson heimsótti Ingólf á spítalann sem sýndi honum ástandið á byggingunum. Spítalinn fær engu að síður 300 milljónir á fjárlögum en byggingar Landspítalans eru 150 þúsund fermetrar. Mikil uppsöfnuð viðhaldsþörf er til staðar, mest í Fossvogi, Lesa meira