Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðherra, Viðreisn þrjá og Björt framtíð tvo
Eyjan„Skipting ráðuneyta í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verður á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðherra, Viðreisn þrjá og Björt framtíð tvo. Þá mun Sjálfstæðisflokkurinn einnig fá forseta þingsins“ segir á visir.is. Það er í samræmi við heimildir Eyjunnar.is nema að stundum var nefnt að Viðreisn myndi ekki fá nema tvo ráðherra Lesa meira
„Allar hugmyndir um vinstri stjórn horfnar út í veður og vind“
Eyjan„Manni sýnist líka að Bjarni hafi svo góð tök á flokki sínum að hann geti ráðið hvert hann heldur – að áköf leiðaraskrif Davíðs Oddssonar í Morgunblaðinu stökkvi af honum eins og vatn af gæs,“ segir Egill Helgason, sjónvarpsmaður, í Silfri Egils. En þar fer Egill yfir stöðuna eins og hún blasir við honum í dag. Lesa meira
„Tímapressan er hugarástand þingmanna“
Eyjan„Málefnasamningur er ekki mikils meira virði en það traust og trúnaður sem skapast á milli þingmanna stjórnarflokka jafnt óbreyttra sem ráðherra,“ segir Óli Björn Kárason í grein í Morgunblaðinu í dag. Þar ræðir hann þá flóknu stöðu sem kom upp eftir að búið var að telja upp úr kjörkössunum. En þá varð ljóst að tveggja Lesa meira
Hæstaréttardómaramálið: „Hvað láta Íslendingar bjóða sér?“
EyjanÍ tilefni af því að gerð voru opinber hagsmunatengsl hæstaréttardómara eins og Eyjan.is sagði frá í gær, spratt upp umræða á fésbókinni um málið. Umræðan snerist þó minna um þau gögn sem gerð voru opinber í gær en þau gögn sem komu fram í desember. En í gær kom fram að sex af tíu hæstaréttardómurum sinna Lesa meira
Áfram efasemdir meðal þingmanna Sjálfstæðisflokksins um samstarf við Viðreisn og Bjarta framtíð
EyjanHluti þingmanna Sjálfstæðisflokksins efast um ágæti þess að flokkurinn myndi þriggja flokka ríkisstjórn með Viðreisn og Bjartri framtíð. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag, en DV greindi einnig frá slíkum efasemdum í lok nóvember. Þá var greint frá því að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hafi verið áhugasamur um slíkt samstarf en hann hafi Lesa meira
Af hverju eiga Vesturbæingar að ráða öllu um það sem gerist í höfuðborginni?
EyjanTæpast er hægt að una við það lengur að fólk búsett í vestasta hluta borgarinnar fari með öll völd og stjórni og stýri eftir sínu höfði hagsmunum allra borgarbúa í þessu fjölmennasta og víðfeðmasta sveitarfélagi landsins, meðan íbúar annarra hverfa borgarinnar eru nánast valdalausir um sitt nærumhverfi. Þetta segir Hróbjartur Jónatansson, hæstaréttarlögmaður og íbúi í Lesa meira
Slá aftur í gegn með áramótakveðju: „Brexit og Tyrkland og Brúneggjaböl“
FókusVandræðaskáld gera upp árið 2016 í skemmtilegu lagi
Svona bað Magnús Scheving unnustu sinnar
FókusAthafnamaðurinn Magnús Scheving bað unnustu sinnar Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur á eftirminnilegan hátt á nýárskvöld. Þegar Magnús skellti sér á skeljarnar mátti heyra Hreim Heimisson syngja hina víðfrægu ballöðu My Heart Will Go On úr kvikmyndinni Titanic en meðfylgjandi myndband náðist af bónorðinu. Magnús og Hrefna Björk hafa verið par síðan í apríl 2014 en þau Lesa meira
Segir leiðara Morgunblaðsins harða atlögu að athafnafrelsi Bjarna Ben
Eyjan„Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins segist ekki muna eftir öðrum eins leiðara og í Morgunblaðinu í dag þar sem Davíð Oddsson stjórnist í núverandi formanni Sjálfstæðisflokksins með afar áberandi og einbeittum hætti,“ svo segir á heimasíðu sjónvarpsstöðvarinnar Hringbrautar. Í kvöld verður sýndur þáttur á Hringbraut kl. 21:00 í umsjá Sigmundar Ernis Rúnarssonar. Gestir hans verða Lesa meira
Skipar nefnd til að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla
EyjanIllugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nefnd til að gera tillögur um breytingar á lögum og, eða, aðrar nauðsynlegar aðgerðir til að bæta rekstrarumhverfi og tryggja að hér á landi fái þrifist fjölbreyttur markaður frjálsra fjölmiðla með með tilliti til mikilvægs hlutverks þeirra fyrir lýðræðisþróun og samfélagsumræðu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- Lesa meira