Allt brjálað á netinu út af aðsendri grein til Kjarnans
Eyjan„Í hagfræði, sem eru ung og ónákvæm vísindi, má fyrst greina hugmyndir um dómsdag hagkerfa hjá Thomasi Malthus og síðan hjá Karli Marx. Marx byggði á fráleitum forsendum um vinnuafl sem hlutlægan mælikvarða verðmæta og þá heimsmynd að frjáls viðskipti myndu leiða til sífellt meiri samþjöppunar auðs og ganga af þjóðfélögum dauðum. Þessar ranghugmyndir kynnti Lesa meira
Nýtt myndband frá Valby bræðrum
FókusHafnfirska sveitin Valby bræður & 33MOB gáfu út á aðfangadag nýtt myndband við lag þeirra Laidback sem kom út síðastliðið sumar. Valbý bræður eru þeir Jakob Valby og Alexander Gabríel Hafþórsson. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Bræðurnir ræddu við DV á síðasta ári, þeir eru hálfbræður, sammæðra og ólust upp saman. Bræðurnir fluttu af Lesa meira
Davíð slær frá sér í Staksteinum
EyjanJón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, gagnrýndi leiðaraskrif Morgunblaðsins um daginn í sjónvarpsviðtali á Hringbraut og sagðist ekki hafa séð eins harkalegar árásir fyrrverandi formanns stjórnmálaflokks á núverandi formann. Hann gerði ráð fyrir því að Davíð Oddsson héldi á penna í fyrrnefndum leiðara sem var árás á Bjarna Benediktsson. Í leiðaranum voru stjórnarmyndunarviðræður við Viðreisn harkalega gagnrýndar Lesa meira
Möguleikar skoðaðir á samstarfi Framsóknar, VG og Sjálfstæðisflokksins
EyjanÞingflokkur VG hélt fund síðdegis í gær og virðist enn lifa í von Vinstri grænna og Framsóknarmanna um að komast í ríkisstjórn. Bæði eru meldingar í gangi til Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, auk þess sem mikill þrýstingur er settur á Bjarta framtíð um að fara ekki í þetta ríkisstjórnarsamstarf, þetta má lesa um í greiningu Lesa meira
Benedikt vill verða fjármálaráðherra
EyjanBenedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar sækist eftir því að verða fjármálaráðherra ef Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og Bjartri framtíð tekst að mynda ríkisstjórn. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Viðræður flokkanna þriggja héldu áfram í gær og lauk fundi á sjötta tímanum, unnið er að því að ljúka stjórnarmynduninni fyrir vikulok. Líkt og Eyjan hefur greint frá Lesa meira
Samstarf við Viðreisn og Bjarta framtíð mætir mikilli tortryggni í Valhöll
EyjanÞungt hljóð var í mörgum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins á fundi þingflokksins í gær, þar sem fjallað var um mögulegt stjórnarsamstarf með Viðreisn og Bjartri framtíð. Margir þingmenn flokksins óttast nauman meirihluta í slíku samstarfi og eru líka ósáttir við hugmyndir sem settar hafa verið fram um skiptingu ráðuneyta. Eyjan hefur heimildir fyrir því að margir þingmenn Lesa meira
Ótrúleg tilviljun í Bjarnabúð: „Svona er heimurinn skemmtilegur“
FókusSkemmtileg en ótrúleg tilviljun átti sér stað í Bjarnabúð í Bolungarvík. Þann 29. desember síðastliðinn kom ung kona, Li, í búðina til að versla inn fyrir áramótin. Þar hitti hún verslunareigandann, Stefaníu Birgisdóttur. Konurnar höfðu aldrei hist áður en tengjast á óbeinan hátt, líkt og fram kemur á Pressunni. Stefanía segir: „Við fengum ótrúlega skemmtilegan Lesa meira
Það er ekkert hrun á næstunni
Eyjan„Krónan hefur styrkst verulega frá því að hún var lægst. Þeir voru og eru til sem töldu fall krónunnar sanna að hún væri „ónýt“ mynt. En krónan var aðeins mælistika sem mældi rétt og lagaði sig að mælingunni,“ svo segir í Staksteinum Morgunblaðsins í dag. Þar segir einnig hið augljósa að vextir séu háir og Lesa meira
Edda uppgötvaði eigin styrk þegar hún greindist með alvarlegan sjúkdóm: „Ég kom sjálfri mér á óvart“
FókusFréttakonan ástsæla Edda Andrésdóttir var að byrja að skrifa fimmtu bókina sína fyrir rúmu ári þegar hún lenti í bakslagi og þurfti að setja skrifin á ís. Ástæðan var sú að hún veiktist af alvarlegum augnsjúkdómi. Edda prýðir forsíðu janúar tölublaðs MAN sem kemur í verslanir á morgun, fimmtudag og í viðtali sem þar birtist Lesa meira
„Stofnun ferðamálaráðuneytis mun ekki leysa stærstu verkefni ferðaþjónustunnar“
EyjanRagnheiður Elín Árnadóttir segir í viðtali á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld klukkan 20:00 að stofnun ferðamálaráðuneytis muni ekki leysa stærstu verkefni ferðaþjónustunnar. Hins vegar sé nýstofnuð Stjórnstöð ferðamála vettvangurinn til að vinna málum farveg í stjórnsýslunni sem komi við fjögur ráðuneyti. Hún segir að þar hafi tekist að móta stefnu fyrir næstu fimm ár í Lesa meira