fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Innlent

Ráðherrakapallinn er flókinn

Ráðherrakapallinn er flókinn

Eyjan
11.01.2017

„Kannski er það til marks um hversu góð tök Bjarni Benediktsson hefur á flokki sínum að hann kemst upp með að gera þetta svona,“ skrifar Egill Helgason um ráðherraskipan sjálfstæðismanna. Tillaga Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins og verðandi forsætisráðherra, kom mörgum í opna skjöldu enda ekki tekið mikið tillit til þess hvernig mönnum vegnaði í prófkjörum Lesa meira

Ögmundur bauð fólki óvart í dans

Ögmundur bauð fólki óvart í dans

Fókus
11.01.2017

Væntanlega hafa vinir Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, rekið upp stór augu þegar hann bauð þeim fyrr í dag að sækja nýársgleði Háskóladansins. Ögmundur, sem hefur ekki orð á sér fyrir að vera sérstakur dansunnandi, skýrir málið í stöðuuppfærslu. „Nú hafa örlögin hagað því svo að ég tók að bjóða vinum á Nýársgleði Háskóladansins Lesa meira

Ný ríkisstjórn tekin við völdum

Ný ríkisstjórn tekin við völdum

Eyjan
11.01.2017

„Mér finnst hún ekki hafa notið sannmælis,“ sagði Bjarni Benediktsson verðandi forsætisráðherra þegar hann var spurður um fráfarandi ríkisstjórn í beinni útsendingu á Bylgjunni frá Bessastöðum en þar var haldinn síðasti ríkisráðsfundur ríkisstjórnarinnar í hádeginu og lauk honum rétt í þessu. All­ir ráðherr­ar mættu til há­deg­is­verðar með for­seta Íslands, Guðna Th. Jó­hann­es­syni. Klukkan hálf tvö mætti síðan Lesa meira

Brynjar vildi verða ráðherra: „Helvítis jafnlaunavottun“

Brynjar vildi verða ráðherra: „Helvítis jafnlaunavottun“

Eyjan
11.01.2017

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins styður ráðherraskipan ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar en segist vissulega hafa viljað verða ráðherra. Í pistli á Pressunni segir Brynjar að sjaldan séu menn á eitt sáttir þegar kemur að vali í ráðherraembætti, hans sjónarmið hafi ekki orðið ofan á að öllu leyti í þetta sinn en hann styðji þessa Lesa meira

Þór Saari: „Þessi hægri stjórn, langt, langt, langt til hægri er í boði Vinstri-grænna…“

Þór Saari: „Þessi hægri stjórn, langt, langt, langt til hægri er í boði Vinstri-grænna…“

Eyjan
11.01.2017

„Vinstrisinnaðir álitsgjafar boða stríð,“ skrifar Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar ræðir hann um það að hveitibrauðsdagar nýju ríkisstjórnarinnar verði fáir og að fjölmiðlar séu þegar búnir að setja sig í stellingar og að stjórnarandstaðan muni nýta sér það. „Þeir sem hæst hafa talað um ný vinnubrögð, aukið Lesa meira

Styður ekki tillögu formannsins um ráðherraskipan

Styður ekki tillögu formannsins um ráðherraskipan

Eyjan
11.01.2017

„Á þingflokksfundi í gærkvöldi sagðist ég því miður ekki geta stutt þá ráðherraskipan sem formaður flokksins gerði tillögu um,“ skrifaði Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins á fésbókasíðu sína klukkan tíu í morgun. Ríkisstjórnin er aðeins með eins manns meirihluta á þingi og því má segja að þessi yfirlýsing Páls hafi komið á óvart enda um það Lesa meira

Unnur Brá verður forseti Alþingis. Ráðherraefni ríkisstjórnarinnar komin á hreint

Unnur Brá verður forseti Alþingis. Ráðherraefni ríkisstjórnarinnar komin á hreint

Eyjan
10.01.2017

Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Kristján Þór Júlíusson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn og Bjarni Benediktsson mun leiða hana. Kristján Þór verður mennta- og menningarmálaráðherra, Þórdís Kolbrún mun sjá um ferðamál, iðnað og nýsköpun í atvinnuvegaráðuneytinu og Jón fer með samgöngu-, fjarskipta- og byggðamál í Lesa meira

Anna Svava eignaðist dóttur

Anna Svava eignaðist dóttur

Fókus
10.01.2017

Leikkonan og þúsundþjalasmiðurinn Anna Svava Knútsdóttir og sambýlismaður hennar, Gylfi Þór Valdimarsson, eignuðust dóttur síðastliðinn laugardag. Anna Svava birti mynd af prinsessunni á Facebook-síðu sinni og hefur heillaóskum rignt yfir hana og Gylfa. Fyrir eiga þau Anna Svava og Gylfi dreng sem kom í heiminn í mars 2015. Samhliða því að vera foreldrar í fullu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af