Ráðherrum er aðeins ætlað að framkvæma ákvarðanir þingsins
EyjanRáðherrar tala digurbarkalega á fyrstu dögum ríkisstjórnarinnar, skrifar Egill Helgason sjónvarpsmaður, í umfjöllun sinni um ráðherra og hofmóðinn. En nýju ráðherrarnir Jón Gunnarsson, Þorsteinn Víglundsson og Björt Ólafsdóttir hafa öll verið með stórar yfirlýsingar undanfarið. Egill vitnar í Kristófer Má Kristinsson, fyrrverandi þingmann af þessu tilefni: Samkvæmt hinni formlegu stjórnskipan íslenska lýðveldisins ber ráðherrum Lesa meira
Fyrsta frumvarpið verður um jafnlaunavottun
EyjanVotta þarf fyrirtækin á þriggja ára fresti samkvæmt frumvarpi til laga sem verður það fyrsta sem Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og jafnréttismála, leggur fram á Alþingi. Þetta kemur fram á forsíðu Morgunblaðsins í dag. En einsog kemur fram í stjórnarsáttmálanum þá er það stefna ríkisstjórnarinnar að fyrirtækjum með 25 starfsmenn eða fleiri verði gert að Lesa meira
„Ég held í vonina“
FókusÍ dag er eitt ár síðan Ragnheiður Guðmundsdóttir greindist með krabbamein -Mikið áfall að fara frá því að vera fjallgöngukona í að vera föst í líkama sem hún þekkir ekki
Katrín Mörk:„Þetta var ein ógeðslegasta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus„Í kasti öskrar hann og gengur berserksgang. Þótt hann sé aðeins sex ára er hann nautsterkur þegar adrenalínið flæðir um hann. Hann hefur kastað stól í hausinn á mér, brotið klósett, brotið sjónvarp, brotið gluggakistu. Hann breytist í lítinn Hulk,“segir Katrín Mörk Melsen móðir hins sex ára gamla Ólivers Viktors sem greindur er með mikla Lesa meira
Beta beið í fimm vikur eftir tíma á bráðamóttöku geðdeildar
Fókus„Ég lá uppí rúmi, ég veit ekki hvað lengi, og kemst til meðvitundar þegar röddin mín hastar á mig og segir; Þetta snýst ekki um þau, þetta snýst um þig! Eins og ég væri að peppa mig í að drepa mig og ætti ekkert að hugsa um framhaldið,“ segir Elísabet Ólafsdóttir, betur þekkt sem Beta Lesa meira
Sýnir hvað formaður Sjálfstæðisflokksins telur stöðu sína sterka
Eyjan„Mér finnst þetta einkenna sjálfstraust formannsins. Formaðurinn er greinilega þeirrar skoðunar að staða hans sé sterk,“ segir Kristrún Heimisdóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður utanríkisráðherra og áhrifamaður innan Samfylkingarinnar um árabil, um ráðherraskipan Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Hún er í viðtali á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld klukkan 21:00 ásamt Borgari Þór Einarsyni sem er nýorðinn aðstoðarmaður Lesa meira
Í nýju ríkisstjórninni eru nánast aðeins sjálfstæðismenn
Eyjan„Níu af ellefu ráðherrum eru, eða hafa verið, í Sjálfstæðisflokknum. Það er hærra hlutfall en í sumum byrjunarliðum fótboltalandsliða þegar kemur að upprunanum úr landinu sem spilað er fyrir,“ skrifar Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna um nýju ríkisstjórnina. En auk þeirra sjálfstæðismanna sem taka við ráðherrastólum eru ráðherrar Viðreisnar allir saman fyrrverandi sjálfstæðismenn, þau Lesa meira
Gott fólk í Þjóðleikhúsinu
FókusLeikritið, sem er byggt á samnefndri skáldsögu Vals Grettissonar, var frumsýnt á föstudagskvöld
„Við viljum trúa því að orðum fylgi efndir og framkvæmdir“
EyjanÍ stjórnarsáttmála sem ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar undir forystu Bjarna Benediktssonar gaf út er ekki að finna ítarlegar tillögur um aðgerðir í ferðamálum. Síðustu ríkisstjórn og þáverandi ráðherra ferðamála, Ragnheiði Elínu Árnadóttur, var legið á hálsi fyrir aðgerðarleysi og skort á framtíðarsýn er varðar atvinnugrein sem orðin er stærsta tekjulind erlend gjaldeyris Lesa meira
Karl Pétur og Þorbjörg Sigríður aðstoða Þorstein
EyjanKarl Pétur Jónsson og Þorbjörg SigríðiurGunnlaugsdóttir hafa verið ráðin aðstoðarmenn Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu. Karl Pétur er fæddur 30. ágúst 1969 í Kópavogi. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands árið 1991, BA prófi í stjórnmálafræði frá HÍ 2003 og MBA gráðu frá HR 2008. Karl Pétur starfaði Lesa meira