Samningar undirritaðir um nýja Vestamanneyjaferju – Smíðuð í Póllandi
EyjanÍ dag voru undirritaðir samningar milli vegamálastjóra og fulltrúa pólsku skipasmíðamiðstöðvarinnar Crist S.A. um smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju í dag og verður hún afhent sumarið 2018. Ríkiskaup sáu um útboð sem lauk með því að tilboði Crist S.A. í borginni Gdynia var tekið eftir norsk skipasmíðamiðstöð féll frá sínu tilboði. Nýja ferjan mun rista grynna en Lesa meira
Páll Rafnar aðstoðar Þorgerði Katrínu
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, útvegs- og landbúnaðarráðherra Viðreisnar hefur ráðið Pál Rafnar Þorsteinsson sem aðstoðarmann sinn. Þetta kemur fram á Kjarnanum. Páll var í þriðja sæti framboðslista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu Alþingiskosningar. Menntun Páls Rafnars er umtalsverð en hann er með doktorsgráðu í heimspeki frá Cambridge háskólanum í Bretlandi, með meistaragráðu í stjórnmálaheimspeki frá Lesa meira
Þórunn og Steinar ráðnir aðstoðarmenn umhverfis- og auðlindaráðherra
EyjanÞórunn Pétursdóttir og Steinar Kaldal hafa verið ráðin aðstoðarmenn Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra. Þau hefja störf í næstu viku. Þetta segir í tilkynningu sem Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins sendi á fjölmiðla fyrir stuttu. Þórunn Pétursdóttir nam umhverfisfræði við Garðyrkjuskóla ríkisins og landfræði við Háskóla Íslands. Hún lauk mastersgráðu (MSc) í landgræðsluvistfræði frá Landbúnaðarháskóla Lesa meira
Deilt um formennsku í fastanefndum – Birgitta: „Klént“
EyjanLilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins segir lið í því að ná góðri samvinnu milli stjórnar og stjórnarandstöðu sé að bjóða minnihlutanum formennsku í fleiri fastanefndum Alþingis. Greint hefur verið frá því að stjórnarflokkarnir þrír hygðust vera með formennsku í sex af átta fastanefndum Alþingis, Sjálfstæðisflokkurinn með fimm og Viðreisn í einni. Stjórnarandstöðuflokknunum verður boðin formennska í Lesa meira
Steingrímur: „Ég get alveg viðurkennt að ég hef komist í kast við lögin“
FókusÓvenjuleg söfnunarárátta átti eftir að draga dilk á eftir sér – „Ég væri að ljúga ef ég segði að ég hefði verið sérlega leiður yfir því að vera leiddur út úr lögreglubíl fyrir utan húsið mitt“
Lovísa: „Eftir hálfa dvölina vissi ég ekki hvað ég hét, mér leið svo illa“
FókusÞjáðist af frammistöðukvíða í Bandaríkjunum – „Þetta stendur ekkert utan á manni“
Lokun gatna hefur veruleg áhrif á verslanir
EyjanÁkvarðanir um lokun gatna í miðborg Reykjavíkur hafa veruleg áhrif á eigendur fasteigna á svæðinu sem og verslanir og veitingastaði. Akbrautir vega séu fyrst og fremst ætlaðir fyrir umferð ökutækja. Þetta segir í áliti Umboðsmanns Alþingis og greint er frá í tilkynningu frá Miðbæjarfélaginu, sem leitaði eftir áliti umboðsmanns vegna lokana gatna í miðborginni yfir Lesa meira
Borgarfulltrúi um berbrjóstamálið
Eyjan„Fólk sem á erfitt með að horfa á þá sem eru berbrjósta ættu kannski að hugsa sinn gang,“ sagði Þórgnýr Thoroddsen, borgarfulltrúi og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur í viðtali hjá stjórnendum Morgunútvarpsins á Rás 2. En einsog þekkt er orðið var ung kona fyrir skömmu rekin uppúr sundlaug á Akranesi fyrir að vera ber Lesa meira
Valtýr styður Ingó: „Flottur ertu. En dísus með þessa konu. Vantar hana svona mikla athygli?“
Fókus„Nú er búið að úthúða mér duglega,“ segir Ingólfur Þórarinsson tónlistarmaður, betur þekktur sem Ingó veðurguð, sem tók út færslu þar sem hann tjáði sig um að ung kona að nafni Diljá Sigurðardóttir hefði farið berbrjósta í sund á Akranesi. Starfsmaður laugarinnar bað Diljá um að fara í topp og hylja brjóst sín eftir að Lesa meira
Mismunandi sjónarhorn á misskiptingu auðsins
Eyjan„Meira öfundargenið sem þjakar þá sem bölsótast yfir þessu!“ Skrifar Illugi Jökulsson, rithöfundur, háðslega við frétt The Guardian af skýrslu bresku hjálparsamtakanna Oxfam en hún sýndi að átta ríkustu einstaklingar jarðar eiga nú jafn mikinn auð og fátækari helmingur alls mannkyns. Niðurstaða skýrsunnar var að bilið á milli ríkra og fátækra sé meira en talið Lesa meira