fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025

Innlent

Jón Baldvin sæmdur heiðursorðu Króata: Harma að hefna í fótboltanum

Jón Baldvin sæmdur heiðursorðu Króata: Harma að hefna í fótboltanum

Eyjan
02.02.2017

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fundaði í dag með Davor Ivo Stier, utanríkisráðherra og varaforsætisráðherra Króatíu, sem staddur er hér á landi í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá því að Ísland viðurkenndi sjálfstæði Króatíu fyrst ríkja. Á fundinum ræddu ráðherrarnir stöðu mála í Evrópu, Brexit og samvinnu innan Atlantshafsbandalagsins. Þá ákváðu ráðherrarnir að Lesa meira

Eiðs Guðnasonar (1939-2017) fv. ráðherra minnst á Alþingi: Ötull þátttakandi í þjóðmálaumræðunni

Eiðs Guðnasonar (1939-2017) fv. ráðherra minnst á Alþingi: Ötull þátttakandi í þjóðmálaumræðunni

Eyjan
02.02.2017

Forseti Alþingis, Unnur Brá Konráðsdóttir, minntist Eiðs Guðnasonar fv. þingmanns og ráðherra, sem lést í gær, við upphaf þingfundar í dag. Hér fara á eftir minningarorð forseta Alþingis: Sú óvænta fregn barst í gær að Eiður Guðnason, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, hefði orðið bráðkvaddur á heimili sínu í sl. mánudag, 30. janúar, 77 ára gamall. Lesa meira

Haraldur Benediktsson ósáttur við vinnubrögð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur

Haraldur Benediktsson ósáttur við vinnubrögð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur

Eyjan
02.02.2017

Haraldur Bendiktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, formaður fjárlaganefndar Alþingis og fyrrum formaður Bændasamtaka Íslands er ekki sáttur við breytingar Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra á skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga. Fulltrúum var fjölgað úr 12 í 13. Umhverfisráðherra hefur síðan skipað einn fulltrúa og Félag atvinnurekenda einn. Síðan hefur Þorgerður Katrín skipt út þremur fulltrúm sem Gunnar Lesa meira

Vilja langtímaáætlun um sölu ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfestingu í innviðum

Vilja langtímaáætlun um sölu ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfestingu í innviðum

Eyjan
01.02.2017

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu, þar sem fjármálaráðherra verði falið að skipa nefnd sem móti langtímaáætlun um sölu ríkiseigna, lækkun á skuldum ríkissjóðs og fjárfestingu í innviðum. Nefndin verði skipuð þremur sérfræðingum á sviði hagfræði, fjármála og lögfræði. Nefndin skili áfangaskýrslu eigi síðar en 31. maí 2017 og lokaskýrslu eigi síðar en 10. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af