fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025

Innlent

Enn einu sinni var sundrung félagshyggjuafla vatn á myllu Sjálfstæðisflokksins

Enn einu sinni var sundrung félagshyggjuafla vatn á myllu Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
05.02.2017

„Við getum ekki dvalið um of við liðna atburði.  Það er þó ljóst að flokkur sem hefur minnkað úr 20 þingmönnum í 3, á nokkrum árum verður að hugsa sinn gang.  Ástæður fyrir þessum ógöngum eru fjölmargar og samtvinnaðar og við skulum ræða þær af festu og hófsemd, en ekki til þess að leita að Lesa meira

Fréttaskýring Eyjunnar: Stríðið gegn reiðufé harðnar

Fréttaskýring Eyjunnar: Stríðið gegn reiðufé harðnar

Eyjan
04.02.2017

Eftir Ernu Ýr Öldudóttur: Stríðið gegn reiðufé er nú háð af miklum krafti. Það má merkja á undanförnum mánuðum og árum, þar sem að hraðbönkum hefur fækkað og peningalaus bankaútibú eru að líta dagsins ljós hérlendis. Á Norðurlöndunum er það orðin stefna stjórnvalda að útrýma reiðufé og búa til samfélög rafrænna viðskipta á forræði stjórnvalda Lesa meira

Sighvatur Björgvinsson: Óli Björn og Trump

Sighvatur Björgvinsson: Óli Björn og Trump

Eyjan
04.02.2017

Eftir Sighvat Björgvinsson: Óla Birni, alþingismanni Sjálfstæðisflokksins, þykja refsiverð ummæli um forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, þegar hann var sagður vera fasisti. Hann er ekki einn um þá skoðun. Ýmsir fleiri góðir Íslendingar hafa bent á, að með þessu sé verið að móðga þjóðhöfðinga, sem bannað sé og refsivert samkvæmt lögum. Refsidómur Þeim lögum hefur áður Lesa meira

Sakar forseta Íslands og borgarstjóra Reykjavíkur um að nýta sér flóttafólk til að upphefja sjálfa sig

Sakar forseta Íslands og borgarstjóra Reykjavíkur um að nýta sér flóttafólk til að upphefja sjálfa sig

Eyjan
04.02.2017

Dr. Ólafur Ísleifsson hagfræðingur var sem oftar gestur Péturs Gunnlaugssonar í síðdegisþætti Útvarps Sögu í gær (föstudag). Þeir félagar ræddu ýmislegt um fréttir vikunnar. Þegar þátturinn var hálfnaður vakti Ólafur máls á því að Guðni Th. Jóhannesson ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra Reykjavíkur, Þorsteini Víglundssyni félagsmálaráðherra og fulltrúum Rauða krossins, tekið á móti sýrlensku flóttafólki á Bessastöðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af