Að hnýta í RÚV
FókusPáll Magnússon, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og fyrrverandi útvarpsstjóri, gagnrýnir á Facebook efnistök fyrsta þáttar Silfursins. Egill Helgason hafi varið 20 mínútum í að ræða um áfengissölu en bara tæpum þremur í „smámál“ eins og sjómannaverkfallið. Páll er ekki fyrsti yfirmaðurinn af RÚV sem gengur í Sjálfstæðisflokkinn og hjólar af þeim vettvangi í sinn gamla Lesa meira
Vigdís segir RÚV gula pressu sem hafi stimplað sig út. Kristinn segir henni að skammast sín
Eyjan„RÚV hefur endalega stimplað sig út – RÚV er gula pressan – í dag las ég fréttir um að ekki ætti að fjalla um dánarorsök ungu stúlkunnar sem var myrt (blessuð sé minning hennar) vegna rannsóknarhagsmuna og vegna hugsanlegrar ákæru. Núna sé ég að RÚV er með ítarlegar upplýsingar um dánarorsök og mjög ítarlegar persónulegar Lesa meira
Sama fólkið sem kvartar undan pólitískum rétttrúnaði styður Donald Trump
Eyjan„Nú er kaldhæðnin ein af stóru einkennum fasismans, en þannig vill til að sá hópur á Íslandi sem hvað dyggast hefur stutt Donald Trump og fagnað sigri hans, er sama fólkið og kvartar linnulaust undan svokölluðum pólitískum rétttrúnaði. Að vísu virðist þetta ágæta fólk rugla hugtakinu saman við almenna velvild í garð annars fólks, eða mannréttindi eða Lesa meira
Haraldur er forstjóri tæknifyrirtækis í San Francisco: ,,Það er engin réttlæting fyrir því sem er að eiga sér stað.‘‘
EyjanFella þarf tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá ákveðnum löndum að koma til Bandaríkjanna, úr gildi sem fyrst og ætti tilskipunin að vera í síðasta skiptið sem við leyfum slíku að gerast. Þetta segir Haraldur Þorleifsson forstjóri tæknifyrirtækisins Ueno sem hefur höfuðstöðvar sínar í San Francisco. Í pistli sem Haraldur skrifar á vefsíðuna Lesa meira
Óraunsætt að grípa ekki inn í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna
Eyjan„Ég er enginn talsmaður þess að það verði sett lög á vinnudeilur af þessu tagi. Ég er hins vegar svo raunsær að ég vil ekki útiloka það að ríkið kunni að þurfa að grípa inn í þetta með einhverjum hætti og það er hægt með öðrum hætti heldur en með lagasetningu.“ Þetta sagði Páll Magnússon Lesa meira
Hinsta stund Þorleifs: „Ég varð að fá að vita alla söguna“
FókusMóðir Þorleifs H. Kristínarsonar krafðist þess að sjá myndband dönsku lögreglunnar af hinstu stund frumburðarins
Íslenskar barnastjörnur: Fékk aldrei leiklistarbakteríuna
Fókus„Þetta var til staðar og myndin var á tímabili úti um allt en ég var bara áfram 11 ára pjakkur sem var á fullu á skíðum og í fótbolta og var mjög lítið að spá í þetta,“ segir Örvar Jens Arnarsson sem var tíu ára gamall þegar hann fór með hlutverk Tómasar í kvikmynd Friðrik Lesa meira
Hjörtu sem svipar saman
EyjanEftir Sighvat Björgvinsson: Í „Nýja dagblaðinu“, sem út var gefið á Íslandi, segir svo þann 21. júlí árið 1935 en þá var blaðið að segja frá ofsóknunum sem stundaðar voru í Þýskalandi gegn gyðingum: „Dagblöðin eru óvenju heiftúðug í dag. Angriff segir að þolinmæðinni sé lokið og járnhnefi skuli notaður gegn öllum þeim mönnum, sem Lesa meira
Helgarviðtal: Fimm menn dæmdir í nálgunarbann gegn Þorleifi: „Hann fékk alltaf verstu útreiðina“
FókusEinelti og barsmíðar dundu reglulega á Þorleifi H. Kristínarsyni – Hann tók eigið líf fyrir tveimur árum
Fékk hundruði aðdáendabréfa og heilu stelpuhópana í heimsókn
FókusDV ræðir við fyrrverandi barnastjörnur – Sturla lék Benjamín Dúfu í einni ástælustu barnamynd íslenskrar kvikmyndasögu