fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025

Innlent

„Naumur meirihluti kallar á aukið samstarf“ – Unnur Brá Konráðsdóttir forseti Alþingis í viðtali

„Naumur meirihluti kallar á aukið samstarf“ – Unnur Brá Konráðsdóttir forseti Alþingis í viðtali

Eyjan
07.02.2017

Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Suðurkjördæmis, var á dögunum kjörin forseti Alþingis. Unnur Brá hefur setið á þingi í áratug og er með öflugri þingmönnum nýkjörins Alþingis. Ritstjóri Suðra tók Unni tali um nýtt kjörtímabil, áhugamálin og forsetaembættið. Unnur Brá segir að nýtt kjörtímabil leggist mjög vel í sig og hana hlakki til samstarfsins við gott Lesa meira

Prófessor fagnar afstöðu ríkisstjórnarinnar í kjaradeilu sjómanna: „Annað væri óverjandi“

Prófessor fagnar afstöðu ríkisstjórnarinnar í kjaradeilu sjómanna: „Annað væri óverjandi“

Eyjan
07.02.2017

Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fagnar því að ríkisstjórnin taki afgerandi afstöðu gegn því að ríkið taki á sig hluta af launakostnaði útgerðanna og taki upp sjómannaafsláttinn að nýju. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur sagt það ekki til umræðu að taka upp sjómannaafslátt á ný og hefur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Lesa meira

Benedikt biðst afsökunar: „Þetta voru kjánaleg ummæli“

Benedikt biðst afsökunar: „Þetta voru kjánaleg ummæli“

Eyjan
07.02.2017

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra  og formaður Viðreisnar biðst afsökunar á ummælum sem hann lét falla í ræðustól Alþingis þar sem hann vísaði til þingkvenna sem „hagsýnna húsmæðra“ við umræður um verklag við opinber fjármál. Ummælin vöktu hörð viðbrögð og gagnrýndi Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingmaður Vinstri grænna Benedikt fyrir ummælin við upphaf þingfundar í dag. Spurði Bjarkey Lesa meira

95% lán merki um ofhitnun og bólumyndun

95% lán merki um ofhitnun og bólumyndun

Eyjan
07.02.2017

Þorsteinn Víglundsson félags- og húsnæðismálaráðherra segir 95% fasteignalán merki um ofhitnun og bólumyndun á fasteignamarkaði. Hugnast honum illa svo há lán, en í gær var greint frá því að byggingarfélagið Þak hygðist bjóða kaupendum íbúða á Kársnesinu í Kópavogi 15% seljendalán til móts við 80% bankalán. Sagði Þorsteinn í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun að Lesa meira

Markaðsvirði lyfjafyrirtækisins Teva hrynur: Stjórnin lætur forstjórann líka taka pokann sinn

Markaðsvirði lyfjafyrirtækisins Teva hrynur: Stjórnin lætur forstjórann líka taka pokann sinn

Eyjan
07.02.2017

Alþjóðlegi lyfjarisinn Teva tilkynnti í morgun um umfangsmiklar skipulagsbreytingar. Forstjóri samstæðunnar lætur af störfum, þar sem stjórn fyrirtækisins telur hann ekki njóta trausts fjárfesta, en hlutabréf félagsins hafa hríðfallið á mörkuðum að undanförnu. Sigurður Óli Ólafsson sem var forstjóri samheitalyfjasviðs fyrirtækisins var nýlega látinn taka poka sinn, en félagið tók yfir rekstur íslenska lyfjafyrirtækisins Actavis Lesa meira

Kári segir dómsmálaráðherra bulla: „Ábyrgðarlaust blaður“

Kári segir dómsmálaráðherra bulla: „Ábyrgðarlaust blaður“

Eyjan
07.02.2017

Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar gagnrýnir Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra harðlega fyrir skýringar hennar á því hvers vegna íslenskt stjórnvöld leiti á náðir Svía til að rannsaka erfðaefni upp úr lífssýnum í sakamálum. Í viðtali við Fréttatímann fyrir helgi sagði ráðherra að það hafi komið til skoðunar að láta íslenska aðila rannsaka DNA sýni sem Lesa meira

,,Enginn skyldi þó vanmeta getu smáþjóðar til áhrifa hafi hún góðan málstað og reiður á eigin málum’’

,,Enginn skyldi þó vanmeta getu smáþjóðar til áhrifa hafi hún góðan málstað og reiður á eigin málum’’

Eyjan
07.02.2017

Mikil umræða hefur verið um það innan þings og utan hvaða orð skuli nota um forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Því tengt hafa margir tjáð sig um áhrifamátt, eða -leysi, íslenskra stjórnvalda þegar kemur að því að mótmæla aðgerðum vinaþjóða. Sumir telja að það sé ekki staður Íslands að gagnrýna aðgerðir í innanlandsmálum stórvelda á borð Lesa meira

Sameinast á Vernd

Sameinast á Vernd

Fókus
07.02.2017

Karl Wernersson hefur lokið afplánun á Kvíabryggju og er komin á áfangaheimilið Vernd. Karl var í apríl í fyrra dæmdur til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir umboðssvik vegna 4,8 milljarða greiðslu Milestone til systur hans, Ingunnar.Fyrir á Vernd er bróðir hans, Steingrímur, sem dæmdur var í sama máli til tveggja ára fangelsisvistar. Bræðurnir sameinast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af