fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025

Innlent

Útbúinn getnaðarlimur fyrir Alexander Björn úr húð af handlegg: Fyrsta aðgerðin á Íslandi

Útbúinn getnaðarlimur fyrir Alexander Björn úr húð af handlegg: Fyrsta aðgerðin á Íslandi

Fókus
08.02.2017

„Ég hlakka til að geta farið í karlaklefann í sundlauginni og verið viss um það sé enginn að stara á mig og hugsa: „Hey, þessi á ekkert að vera hérna!“ segir Alexander Björn Gunnarsson transmaður sem í síðustu viku gekkst undir uppbyggingu á getnaðarlim, en aðgerðin er sú fyrsta sér á landi þar sem notast Lesa meira

Við þessi tíðindi munu þingmenn Pírata sjálfsagt fara yfir alla tölvuleiki sem þeir hafa spilað til þessa, sem er mikið verk

Við þessi tíðindi munu þingmenn Pírata sjálfsagt fara yfir alla tölvuleiki sem þeir hafa spilað til þessa, sem er mikið verk

Eyjan
08.02.2017

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins gerir umræðuna hér á landi í kringum flóttamannatilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta að umfjöllunarefni sínu í blaðinu í dag. Greinilegt er að höfundur er hrifinn af Trump sem að hans sögn er ,,dugnaðarforkur‘‘ en segir þó að tilskipun hans muni hugsanlega engu skila. Fast er skotið á Pírata úr Hádegismóunum sem og Ríkisútvarpið fyrir Lesa meira

Ungur Íslendingur fékk að spyrja Arnold schwarzenegger: Þetta er svarið sem hann fékk

Ungur Íslendingur fékk að spyrja Arnold schwarzenegger: Þetta er svarið sem hann fékk

Fókus
08.02.2017

Arnold Schwarzenegger er afar virkur á Snapchat. Síðasta sólarhring hefur Arnold svarað spurningum frá aðdáendum héðan og þaðan í heiminum. Þegar Hollywood-stjarnan birti loks svörin var það ungur íslenskur piltur sem bar upp fyrstu spurninguna. Sveinn Hjörtur Guðfinnsson birti myndskeið á Facebook af piltinum að varpa fram spurningu um hvað færi í heilsudrykk stjörnunnar. Pilturinn Lesa meira

Ólöf Nordal fv. ráðherra er látin, fimmtug að aldri

Ólöf Nordal fv. ráðherra er látin, fimmtug að aldri

Eyjan
08.02.2017

Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, fyrsti þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður og fyrrum innanríkisráðherra, er látin. Ólöf var 50 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann og fjögur börn. Ólöf hafði lengi glímt við krabbamein. Ólöf var fædd í Reykjavík þann 3. Desember 1966. Foreldar hennar voru Jóhannes Nordal seðlabankastjóri og Dóra Guðjónsdóttir Nordal, píanóleikari og húsmóðir. Lesa meira

Fyrrum ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis Noregs: Varar við vanhugsaðri gagnrýni á Trump

Fyrrum ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis Noregs: Varar við vanhugsaðri gagnrýni á Trump

Eyjan
08.02.2017

Janne Haaland Matlary prófessor í alþjóðlegum stjórmálum við Háskólann í Ósló og fyrrum ráðuneytisstjóri í norska utanríkisráðuneytinu varar evrópska stjórnmálaleiðtoga við því að ganga og langt í gagnrýni á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Þetta gerði hún í innsendri grein í norska viðskiptadagblaðinu Dagens Næringsliv í gær. Matlary telur að evrópskir stjórnmálaleiðtogar séu nú á góðri leið Lesa meira

Leggja fram frumvarp um lækkun kosningaaldurs í 16 ár

Leggja fram frumvarp um lækkun kosningaaldurs í 16 ár

Eyjan
08.02.2017

Þingmenn fimm flokka sem sæti eiga á Alþingi hyggjast leggja fram frumvarp þess efnis að kosningaaldur verði lækkaður úr 18 árum í 16 í sveitarstjórnarkosningum. Ef frumvarpið hlýtur brautargengi myndu 9 þúsund ungmenni bætast í hóp kjósenda en kjörgengi myndi áfram miðast við 18 ár. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem slíkt frumvarp er Lesa meira

Seðlabankinn tilkynnir óbreytta stýrivexti: Hagvöxtur 6% í fyrra, vaxandi spenna í þjóðarbúinu

Seðlabankinn tilkynnir óbreytta stýrivexti: Hagvöxtur 6% í fyrra, vaxandi spenna í þjóðarbúinu

Eyjan
08.02.2017

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. Áætlað er að hagvöxtur hafi verið 6% í fyrra. Það er heilli prósentu meiri vöxtur en spáð var í nóvemberhefti Peningamála, sem skýrist einkum af meiri Lesa meira

Nýsósíalismi: Er auðmaðurinn Sigurður Gísli Pálmason að betla pening af almenningi?

Nýsósíalismi: Er auðmaðurinn Sigurður Gísli Pálmason að betla pening af almenningi?

Eyjan
07.02.2017

„Staða fjölmiðla á frjálsum markaði virðist vera orðin það erfið að jafnvel ríkustu menn þessa lands telja sig þurfa að biðja almenning um pening til að geta rekið fyrirtækin sín. Eitt dæmi um það er Fréttatíminn sem nú biðlar til almennings, en fjölmiðillinn er meðal annars í eigu Sigurðar Gísla Pálmasonar sem hingað til hefur Lesa meira

Vilja að Alþingi fordæmi og saki Bandaríkjaforseta um fordæmalausa mannfyrirlitningu og fordóma

Vilja að Alþingi fordæmi og saki Bandaríkjaforseta um fordæmalausa mannfyrirlitningu og fordóma

Eyjan
07.02.2017

Gervallur þriggja manna þingflokkur Samfylkingarinnar hefur ásamt einum þingmanni Vinstri grænna og þremur þingmönnum Pírata lagt fram tillögu til þingsályktunar vegna nýlegrar og tilskipunar Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Þingsályktunartillögunni var dreift á Alþingi í dag. Titill hennar er: „Tillaga til þingsályktunar um fordæmingu aðgerða Bandaríkjaforseta gegn múslimum.“  Texti ályktunarinnar sem þingmennirnir vilja að meirihluti Alþingis samþykki er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af