fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025

Innlent

Brexit kallar á úrlausnir varðandi EES-samninginn

Brexit kallar á úrlausnir varðandi EES-samninginn

Eyjan
14.02.2017

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Michel Barnier, aðalsamningamanni Evrópusambandsins, í væntanlegum viðræðum um brotthvarf Breta úr sambandinu. Ræddu ráðherra og Barnier m.a. á fundi sínum í Brussel þau málefni sem til úrlausnar verða í viðræðunum og ákváðu að koma á reglulegu samráði um Brexit. Mikilvægt væri að fljótt yrði hægt að Lesa meira

Vilhjálmur segir ummæli Þorgerðar Katrínar um kjaradeiluna ákveðinn dauðadóm: „Búið spil“

Vilhjálmur segir ummæli Þorgerðar Katrínar um kjaradeiluna ákveðinn dauðadóm: „Búið spil“

Eyjan
14.02.2017

„Ég er mótfallin sértækum aðgerðum,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í Morgunvaktinni á Rás eitt í morgun. Hún segist ekki ætla að grípa inn í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna með lagasetningu eða breytingum á skattalöggjöf. „Þau sveitarfélög sem hafa byggt upp ábyrgt fiskeldi eru að koma betur út úr þessu sjómannaverkfalli heldur en Lesa meira

Voru vinnuvélar seldar fyrir fíkniefni eftir hrunið 2008?

Voru vinnuvélar seldar fyrir fíkniefni eftir hrunið 2008?

Eyjan
14.02.2017

Nýstárlegar fullyrðingar koma fram í bókinni „Gjaldeyriseftirlitið – Vald án eftirlits?“ eftir Björn Jón Bragason lög- og sagnfræðing. Bókin kom út laust fyrir síðustu jól. Í henni er rakin aðkoma Gjaldeyriseftirlits Seðlabankans að þremur stórum málum sem eftirlitið rannsakaði. Í upphafi bókarinnar er í stuttu máli greint frá þeim aðstæðum sem sköpuðust hér á landi Lesa meira

Endurskipulagning á útgáfu Fréttatímans: Reynt að tryggja framtíð blaðsins

Endurskipulagning á útgáfu Fréttatímans: Reynt að tryggja framtíð blaðsins

Eyjan
13.02.2017

Unnið er að tilraunum til að breyta varanlega grunni Fréttatímans, með því að efna til stofnunar Frjálsrar fjölmiðlunar. Það er félagsskapar fólks sem vill efla frjálsa og óháða blaðamennsku á Íslandi og forða því að allir helstu miðlar landsins endi í höndum sérhagsmunahópa og þeirra sem hafa mikinn persónulegan hag af því að hafa áhrif Lesa meira

Eva María berst meðvitað við hégómann

Eva María berst meðvitað við hégómann

Fókus
13.02.2017

Eva María Jónsdóttir hafði átt afar farsælan feril sem dagskrárgerðarmaður á RÚV þegar hún ákvað að söðla um og fara í bókmenntanám í Háskóla Íslands sem leiddi hana síðan inn í heim miðalda. Hún lauk meistaraprófi í miðaldafræðum frá Háskóla Íslands fyrir ári og starfar nú sem vef- og kynningarstjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum Lesa meira

Fiskikóngurinn fengið nóg og ætlar í eigin útgerð: „Ég er alger byrjandi“

Fiskikóngurinn fengið nóg og ætlar í eigin útgerð: „Ég er alger byrjandi“

Fókus
13.02.2017

„Ég er alger byrjandi í útgerð og menn taka kannski tillit til þess er þeir ræða við mig. En ég hef fulla þekkingu á fullvinnslu og sölu á ferskum fiski,“ segir Kristján Berg Ásgeirsson, betur þekktur sem Fiskikóngurinn. Kristján hefur verið viðloðandi fisksölu síðan í lok níunda áratugarins og hefur nú áhuga á að fara Lesa meira

Áform ríkisstjórnarinnar um jafnlaunavottun í uppnámi: „Bara einhver vitleysa“

Áform ríkisstjórnarinnar um jafnlaunavottun í uppnámi: „Bara einhver vitleysa“

Eyjan
13.02.2017

Óhætt er að segja að áform Þorsteins Víglundssonar félagsmálaráðherra og ríkisstjórnarinnar um að lögfesta svonefnda jafnlaunavottun séu í uppnámi, því sífellt fjölgar þeim þingmönnum stjórnarliðsins sem lýsa efasemdum um málið og neita að styðja það. Óli Björn Kárason lýsti því yfir í síðustu viku að hann gæti ekki stutt svo íþyngjandi ígrip í atvinnulífið og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af