53 skora á Guðna Th. að segja af sér vegna stóra ananas-málsins: „Valdi að sitja á þessum öfgafullu skoðunum sínum“
Fókus„Fyrir mörg okkar erum við líka svikin af Guðna Th., þar sem hann valdi að sitja á þessum öfgafullu skoðunum sínum, fram yfir forsetakosningarnar. Því hljóta úrslit forsetakosninganna 2016 að verða ógild, þar sem ómögulega er hægt að styðja slíkan öfgamann í opinberu embætti, hvað þá sem fulltrúa lýðveldisins.“ Þennan texta er að finna á Lesa meira
Ingó veðurguð: „Slétt sama því ég veit þetta eru eintómir pappakassar“
FókusHvetur réttlætisriddara og góða fólkið til að kynna sér fyrirlestur lagadósents
Gústaf Níelsson vill að Bjarni Benediktsson setji formanni Varðar stólinn fyrir dyrnar vegna málaferla múslima
EyjanGústaf Níelsson sagnfræðingur er ekki alls kostar sáttur við að Stofnun múslima á Íslandi og tveir stjórnarmenn hennar hér á landi, þeir Karim Askari og Hussein Aldaoudi, hafi nú höfðað mál gegn 365 miðlum og RUV. Tilefnið mun vera fréttir frá síðasta sumri. Þessi fjölmiðlafyrirtæki eru sökuð um að hafa í þeim tengt Stofnun múslima Lesa meira
Gamalt íslenskt fiskiskip á að færa Norðmönnum gull
EyjanHB Grandi hefur selt uppsjávarveiðiskipið Lundey til Noregs. Skipið hefur legið ónotað að mestu um misseraskeið í Akraneshöfn og algerlega verkefnalaust síðan nýsmíðarnar Venus og Víkingur komu til landsins. Lundey sem að upphafi til hefur verið í þjónustu Íslendinga síðan 1960 er þegar farin til Noregs. Þangað var hún seld fyrir 124 milljónir íslenskra króna. Lesa meira
Gagnrýndu sjávarútvegsráðherra fyrir slæleg vinnubrögð í sjómannaverkfalli
EyjanÞingmennirnir Brynjar Níelsson (Sjálfstæðisflokki) og Lilja Alfreðsdóttir (Framsóknarflokki) voru gestir hjá Birni Inga Hrafssyni í sjónvarpsþættinum Eyjan á ÍNN í gærkvöldi. Þar kom sjómannaverkfallið strax til umræðu. Björn Ingi benti á að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra hefði hafnað því alfarið að vera með beina íhlutun í deiluna en hefði í fyrradag kynnt minnisblað um að Lesa meira
Skúli Mogensen forstjóri: WOW sennilega stærra en Icelandair á næsta ári
EyjanSkúli Mogensen forstjóri og aðaleigandi flugfélagsins WOW AIR var gestur í þættinum Eyjunni hjá Birni Inga Hrafnnsyni á sjónvarpsstöðinni ÍNN í gærkvöldi. Þar fór Skúli yfir stöðu félagsins og helstu framtíðaráform. Fjölmargt áhugavert kom viðtalinu. Björni Ingi ræddi mikinn og hraðan vöxt WOW AIR á undanförnum árum. Velgengni félagsins minnir á önnur lággjaldafélög sem hafa Lesa meira
Fiskuðu sjálfa sig næstum í kaf og engir að hlusta
EyjanEngu mátti muna að línubáturinn Hjördís HU 16 sykki síðsdegis í gær þar sem báturinn var að veiðum í Breiðafirði, skammt norðvestur af Gufuskálum á Snæfellsnesi. Tveimur mönnum var bjargað um borð í björgunarskipið Björgu frá Rifi eftir að þeir kölluðu á hjálp seint á fimmta tímanum í gær. Á vef Landhelgisgæslunnar má sjá ótrúlegar Lesa meira
Ólafur: Rændi mannorði mínu
FókusTrump hjónin, og þá aðallega Donald, hafa verið harðlega gagnrýnd eftir að Trump sór embættiseið og kom sér fyrir í Hvíta húsinu. Trump hafði aðeins verið við völd í nokkra daga þegar hann tók ákvörðun um að vísa fólki frá ákveðnum löndum á brott og setti á ferðabann. Dóttir forsetans, Ivanka Trump hefur einnig orðið Lesa meira
Hjördís barðist fram á síðasta dag: Skilur eftir sig þrjú ung börn sem þurfa á stuðningi að halda
FókusHjördís Ósk Haraldsdóttir sem lést úr krabbameini í janúar aðeins 32 ára skilur eftir sig þrjú ung börn -Þriðja æxlið dró hana til dauða á tveimur mánuðum
Ritstjóri, fyrrum þingmaður og ráðherra varar við uppgangi fasisma í vestrænum ríkjum
EyjanBjörgvin G. Sigurðsson ritstjóri og fyrrum alþingismaður Samfylkingar og viðskiptaráðherra skrifar harðorðan leiðara í nýjasta tölublaði héraðsfréttablaðsins Suðra sem kom út í dag. Björgvin er ritstjóri blaðsins. Leiðarinn ber titilinn „Trump og tónarnir frá þriðja ríkinu.“ Þar skrifar Björgvin: Framrás popúlískra rasistaflokka í kjölfar kreppu og vantrausts á hefðbundnum stjórnmálum hófsemi, mannúðar og lýðræðis er Lesa meira