fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025

Innlent

Vilja lög á laun þingmanna

Vilja lög á laun þingmanna

Eyjan
21.02.2017

Þing­flokkur Pírata hefur lagt fram frum­varp um breyt­ingar á lögum um kjara­ráð, vilja Píratar að kjara­ráð kveði upp nýjan úrskurð sem feli í sér launa­lækkun Alþing­is­manna og ráð­herra sem sam­svari því að laun þeirra fylgi almennri launa­þróun frá 11. júní 2013. Í fréttatilkynningu sem Píratar sendu frá sér fyrir stuttu bjóða þeir öðrum þingmönnum að Lesa meira

Lóðaskortsstefna borgarstjóra hefur stóraukið húsnæðisvandann

Lóðaskortsstefna borgarstjóra hefur stóraukið húsnæðisvandann

Eyjan
21.02.2017

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra ekki gera sér grein fyrir hlutverki sínu og ábyrgð, þess í stað sé hann að kenna öðrum um þegar það er hans eigin þéttingarstefna sem hefur aukið húsnæðisvandann í borginni. Borgarstjóri sagði í morgun að honum fyndist sem ný ríkisstjórn skili auðu í Lesa meira

Þarft að vera erfingi eða stóreignamaður til að fara inn á húsnæðismarkaðinn í dag

Þarft að vera erfingi eða stóreignamaður til að fara inn á húsnæðismarkaðinn í dag

Eyjan
21.02.2017

„Mér finnst ný ríkisstjórn skila auðu í húsnæðismálunum, það er ekkert um húsnæðismál í nýjum stjórnarsáttmála, það eru engin svör fyrir ungt fók sem vill þá fara inn á þennan kaupendamarkað. Ég er búinn að vera suða um það við ríkisstjórn, hina fyrri, í nokkur ár, að það eru nokkur dauðafæri innan borgarmarkanna, þar sem Lesa meira

Ráðast þarf að rótum vandans – Ekki krónunni

Ráðast þarf að rótum vandans – Ekki krónunni

Eyjan
21.02.2017

Vinna verður gegn háum raunvöxtum á Íslandi en ekki íslensku krónunni ef eyða á ójafnvæginu sem skapast með reglulegu millibili á Íslandi og leiðir til efnahagsáfalla. Endurskoðun peningastefnu Seðlabankans þarf að taka tillit til þess ef hún á að verða trúverðug. Þetta ssgir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri hjá Kviku banka og fyrrverandi varaformaður framkvæmdahóps um losun Lesa meira

Trump hefur skipað nýjan þjóðaröryggisráðgjafa

Trump hefur skipað nýjan þjóðaröryggisráðgjafa

Eyjan
20.02.2017

Á blaðamannafundi í Mar-a-Lago tilkynnti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, um skipun nýs þjóðaröryggisráðgjafa. Þrátt fyrir að Trump hafi einungis verið 32 daga í embætti hefur einn slíkur ráðgjafi fallið úr skaftinu. Það var Michael Flynn en hann sagði af sér eftir að upp komst að hann hafði logið að Mike Pence, varaforseta, um samskipti sín Lesa meira

Fáir ánægðir með ríkisstjórnina og stjórnarsáttmálann

Fáir ánægðir með ríkisstjórnina og stjórnarsáttmálann

Eyjan
20.02.2017

Rúmlega helmingur þjóðarinnar er óánægður með stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar en einungis fjórðungur þjóðarinnar er ánægður. Að sama skapi eru mun fleiri óánægðir með stjórnarsáttmálann en ánægðir, er einungis einn af hverjum hundrað Íslendingar að öllu leyti ánægður með stjórnarsáttmálann. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Nú þegar um mánuður er liðinn Lesa meira

Vilhjálmur ber ráðherra þungum sökum: Tek ekki þátt í „meðvirkni, þöggun og óheiðarleika“

Vilhjálmur ber ráðherra þungum sökum: Tek ekki þátt í „meðvirkni, þöggun og óheiðarleika“

Eyjan
20.02.2017

  „Það er mjög ánægjulegt að deilunni sé lokið, þetta hefur verið ein lengsta vinnudeila Íslandssögunnar, ekki síður hitt að þetta er að verða erfiðara og erfiðara fyrir þjóðarbúið að verkfallið hefði haldið áfram og þess vegna ber ég mikla virðingu fyrir samninganefndum útgerðarmanna og sjómanna fyrir að hafa klárað málið án aðkomu ríkisins á Lesa meira

Stundum blöskrar manni hversu kaldrifjuð pólitíkin getur verið þegar kemur að málefnum eldra fólks

Stundum blöskrar manni hversu kaldrifjuð pólitíkin getur verið þegar kemur að málefnum eldra fólks

Eyjan
20.02.2017

„Við höfum náttúrulega varið miklum tíma í að koma á framfæri röksemdum og sjónarmiðum sem varða fjárhag eldra fólks. Það hefur verið misjafnlega tekið undir það og stundum blöskrar manni hversu kaldrifjuð pólitíkin getur verið þegar kemur að málefnum eldra fólks“, segir Ellert B. Schram, fv. alþingismaður og ritstjóri DV, en hann er nýkjörinn formaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af