Launalækkun þingmanna ekki á dagskrá
EyjanAlþingi felldi tillögu þingmanna Pírata um sett yrði á dagskrá þingfundar í dag frumvarp þingflokks Pírata um kjararáð. Líkt og Eyjan hefur greint frá vildu Píratar breyta lögum um kjararáð fyrir næstu viku til að kjararáð kveði upp nýjan úrskurð sem feli í sér launalækkun Alþingismanna og ráðherra sem samsvari því að laun þeirra fylgi Lesa meira
Skattar hækka þrisvar sinnum oftar en þeir lækka
EyjanSkattar hafa verið lækkaðir 61 sinni en hækkaðir 179 sinnum á síðustu tíu árum. Þetta þýðir að fyrir hverja skattalækkun stjórnvalda á árunum 2007 til 2017 hafa skattar hækkað þrisvar sinnum oftar en þeir hafa verið lækkaðir. Þetta kemur fram í yfirliti Viðskiptaráðs Íslands. Sem dæmi um vörur sem hafa hækkað mikið vegna skattabreytinga síðustu Lesa meira
4,1% atvinnuleysi
EyjanAtvinnulausum fjölgaði um 2.600 manns í janúar, á sama tíma jókst fjöldi starfandi landsmanna um 1.400 manns. Hlutfall starfandi af mannfjölda var 77,1% og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 4,1% í janúar. Þetta kemur fram í vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Í janúar var að jafnaði 193.100 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í janúar 2017, Lesa meira
Búast má við áframhaldandi átökum á vinnumarkaði
EyjanKjarasamningar geta verið í uppnámi vegna hækkunnar kjararáðs á launum kjörinna fulltrúa og möguleiki á að samningar opnist í næsta mánuði . Fulltrúar ASÍ og SA hafa fundað í vikunni til að fara yfir forsendur samninga ASÍ við SA frá 2015, en að öllu óbreyttu standa þeir fram á næsta ár. Frá þessu er greint Lesa meira
Heppnari en flest dýr
FókusHannes Hólmsteinn Gissurarson fagnaði 64 ára afmæli sínu um helgina. Hann dvelur nú um stundir í Ríó de Janeiro og kíkti út að borða með systurdóttur sinni í tilefni dagsins. Á mánudagskvöldið bauð hann svo vinum og kunningjum í matarboð þar sem matseðillinn samanstóð af hráskinku með fíkjum og nautalund í gorgonzola-sósu, svo eitthvað sé Lesa meira
„Hæ, líf. Ég er komin aftur og ég mun aldrei snúa við“
FókusSvava Rut samdi hugljúft lag um eigin upplifun af því að yfirstíga þunglyndi
Aðstoða íslenska hönnuði á Reykjavík Fashion Festival
FókusReykjavík Fashion Festival verður haldin í sjöunda sinn dagana 23.–25. mars 2017. Verður hátíðin haldin samhliða Hönnunarmars og fara viðburðir fram í Silfurbergi í Hörpu – tónlistar- og ráðstefnuhúsi. Hátíðin hefur verið haldin í marsmánuði frá árinu 2010 og hefur stækkað ár frá ári og þykir stökkpallur fyrir hæfileikaríka fatahönnuði. Hátt í 180 manns taka Lesa meira
Kvartað undan fjarveru stjórnarflokka: „Kolvitlaus fýlubomba“
EyjanBirgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir málefnaþurrð stjórnarandstöðunnar átakanlegar og að spurningar um fjarveru stjórnarþingmanna um skýrslumálið væri ein kolvitlausasta fýlubomba stjórnarandstöðu sem hann hefði séð á sínum 14 ára ferli sem þingmaður. Þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna kvörtuðu í dag undan því að þingmenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hefðu ekki tekið þátt í umræðum á þingi í gær um skil Lesa meira
Þolandi hefndarkláms þakkar Óttari
Fókus„Takk Óttar. Takk fyrir tækifærið sem við fáum núna til þess að fræða fólk“
Brynjar vandar Pírötum ekki kveðjurnar: „Þessi hugsun er galin“
EyjanFrumvarp þingflokks Pírata um breytingar á lögum um kjararáð til að lækka laun þingmanna er rugl og hentistefna. Þetta segir Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Ræddi hann um stjórnmálin, þar á meðal frumvarp Pírata, í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun ásamt Birni Leví Gunnarssyni þingmanni Pírata. Sagði Björn að með frumvarpinu, sem Eyjan greindi frá Lesa meira