fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025

Innlent

Launalækkun þingmanna ekki á dagskrá

Launalækkun þingmanna ekki á dagskrá

Eyjan
23.02.2017

Alþingi felldi tillögu þingmanna Pírata um sett yrði á dagskrá þingfundar í dag frumvarp þingflokks Pírata um kjararáð. Líkt og Eyjan hefur greint frá vildu Píratar breyt­a lögum um kjara­ráð fyrir næstu viku til að kjararáð kveði upp nýjan úrskurð sem feli í sér launa­lækkun Alþing­is­manna og ráð­herra sem sam­svari því að laun þeirra fylgi Lesa meira

Skattar hækka þrisvar sinnum oftar en þeir lækka

Skattar hækka þrisvar sinnum oftar en þeir lækka

Eyjan
23.02.2017

Skattar hafa verið lækkaðir 61 sinni en hækkaðir 179 sinnum á síðustu tíu árum. Þetta þýðir að fyrir hverja skattalækkun stjórnvalda á árunum 2007 til 2017 hafa skattar hækkað þrisvar sinnum oftar en þeir hafa verið lækkaðir. Þetta kemur fram í yfirliti Viðskiptaráðs Íslands. Sem dæmi um vörur sem hafa hækkað mikið vegna skattabreytinga síðustu Lesa meira

4,1% atvinnuleysi

4,1% atvinnuleysi

Eyjan
23.02.2017

Atvinnulausum fjölgaði um 2.600 manns í janúar, á sama tíma jókst fjöldi starfandi landsmanna um 1.400 manns. Hlutfall starfandi af mannfjölda var 77,1% og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 4,1% í janúar. Þetta kemur fram í vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Í janúar var að jafnaði 193.100 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í janúar 2017, Lesa meira

Heppnari en flest dýr

Heppnari en flest dýr

Fókus
23.02.2017

Hannes Hólmsteinn Gissurarson fagnaði 64 ára afmæli sínu um helgina. Hann dvelur nú um stundir í Ríó de Janeiro og kíkti út að borða með systurdóttur sinni í tilefni dagsins. Á mánudagskvöldið bauð hann svo vinum og kunningjum í matarboð þar sem matseðillinn samanstóð af hráskinku með fíkjum og nautalund í gorgonzola-sósu, svo eitthvað sé Lesa meira

Aðstoða íslenska hönnuði á Reykjavík Fashion Festival

Aðstoða íslenska hönnuði á Reykjavík Fashion Festival

Fókus
22.02.2017

Reykjavík Fashion Festival verður haldin í sjöunda sinn dagana 23.–25. mars 2017. Verður hátíðin haldin samhliða Hönnunarmars og fara viðburðir fram í Silfurbergi í Hörpu – tónlistar- og ráðstefnuhúsi. Hátíðin hefur verið haldin í marsmánuði frá árinu 2010 og hefur stækkað ár frá ári og þykir stökkpallur fyrir hæfileikaríka fatahönnuði. Hátt í 180 manns taka Lesa meira

Kvartað undan fjarveru stjórnarflokka: „Kolvitlaus fýlubomba“

Kvartað undan fjarveru stjórnarflokka: „Kolvitlaus fýlubomba“

Eyjan
22.02.2017

Birgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir málefnaþurrð stjórnarandstöðunnar átakanlegar og að spurningar um fjarveru stjórnarþingmanna um skýrslumálið væri ein kolvitlausasta fýlubomba stjórnarandstöðu sem hann hefði séð á sínum 14 ára ferli sem þingmaður. Þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna kvörtuðu í dag undan því að þingmenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hefðu ekki tekið þátt í umræðum á þingi í gær um skil Lesa meira

Brynjar vandar Pírötum ekki kveðjurnar: „Þessi hugsun er galin“

Brynjar vandar Pírötum ekki kveðjurnar: „Þessi hugsun er galin“

Eyjan
22.02.2017

Frumvarp þingflokks Pírata um breytingar á lögum um kjararáð til að lækka laun þingmanna er rugl og hentistefna. Þetta segir Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Ræddi hann um stjórnmálin, þar á meðal frumvarp Pírata, í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun ásamt Birni Leví Gunnarssyni þingmanni Pírata. Sagði Björn að með frumvarpinu, sem Eyjan greindi frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af