fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025

Innlent

Milljónamenn ósammála um Kjararáð: Laun 63 þingmanna valda ekki slíkum straumhvörfum

Milljónamenn ósammála um Kjararáð: Laun 63 þingmanna valda ekki slíkum straumhvörfum

Eyjan
28.02.2017

„Ég trúi því ekki að laun 63 einstaklinga valdi slíkum straumhvörfum á Íslandi,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins í Reykjavík síðdegis í gær. Ákörðun Kjararáðs var til umfjöllunar en Gylfi Arnbjörnsson sagði í síðustu viku í samtali við Vísi að forsendubrestur væri augljós og forsendur kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands Lesa meira

Andstaða landsmanna við sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum eykst á milli ára

Andstaða landsmanna við sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum eykst á milli ára

Eyjan
28.02.2017

Um 32% Íslendinga eru hlynnt því að leyfa sölu léttvíns í matvöruverslunum en meirihluti, eða slétt 58% eru því andvíg. Andstaða við sölu léttvíns í matvöruverslunum hefur aukist frá því í byrjun febrúar 2016 þegar hátt í 35% voru því hlynnt og um 52% andvíg. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu sem birt er Lesa meira

WOW air hagnast um 4,3 milljarða

WOW air hagnast um 4,3 milljarða

Eyjan
28.02.2017

Hagnaður WOW air árið 2016 nam 4,3 milljörðum króna eftir tekjuskatt. Þetta er töluverð aukning frá árinu 2015 þegar félagið hagnaðist um 1,1 milljarð króna. Tekjur flugfélagsins námu 36,7 milljörðum króna sem er 111% aukning miðað við árið á undan en þá námu þær 17 milljörðum króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW air. Lesa meira

Hatursorðræða vandamál á Íslandi – Skoðanir gegn mosku „fordómafullar og skaðlegar“

Hatursorðræða vandamál á Íslandi – Skoðanir gegn mosku „fordómafullar og skaðlegar“

Eyjan
28.02.2017

Orðræða sem ber vitni um kynþáttafordóma, ekki síst gegn múslimum, hefur aukist á Íslandi á undanförnum árum. Yfirvöld hér á landi eiga að beita sér gegn hatursorðræðu á netinu sem er orðið vandamál hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslu nefndar Evrópuráðsins gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi sem birt var í morgun og greint er Lesa meira

Hvað segja þau um áfengisfrumvarpið?

Hvað segja þau um áfengisfrumvarpið?

Eyjan
27.02.2017

Hvað segja bæjarfulltrúar? enn einu sinni hefur verið lagt fram á Alþingi áfengisfrumvarp, sem gerir ráð fyrir að heimilt verði að selja áfengi í verslunum. Reykjanes leitaði til nokkurra bæjarfulltrúa sveitarfélaganna og spurði: Hver er þín afstaða til frumvarpsins? Vilhjálmur Árnason: Áfengisfrumvarið er prinsippmál Enn einu sinni hefur áfengisfrumvarpið verið lagt fram á alþingi. Eins Lesa meira

Helgi vill byggja íbúðir fyrir starfsmenn Góu: „Það koma aftur kosningar. Ég á leik þá.“

Helgi vill byggja íbúðir fyrir starfsmenn Góu: „Það koma aftur kosningar. Ég á leik þá.“

Eyjan
27.02.2017

Helgi Vilhjálmsson, eða Helgi í Góu, eins og hann er oftast kallaður hefur miklar áhyggjur af húsnæðisvanda ungs fólks. Þá vildi hann fá að byggja 20 litlar íbúðir fyrir starfsmenn sína. Það fékk hann ekki. „Ég fór að heiman 15 ára, nú fer fólk ekki að heiman fyrr en 30–35 ára,“ segir Helgi í samtali Lesa meira

Sama greiðslufyrirkomulag þarf að gilda á Landspítalanum og á Klíníkinni

Sama greiðslufyrirkomulag þarf að gilda á Landspítalanum og á Klíníkinni

Eyjan
27.02.2017

„Forstjóri LSH hefur lýst því yfir opinberlega að gangi SÍ til samninga við Klíníkina verði það veruleg ógn við LSH. Á sama tíma hafa íslensk stjórnvöld heimilað SÍ að greiða fyrir aðgerðir þeirra sjúklinga erlendis sem lengst hafa verið á biðlistum hér heima. En í allri þessari umfjöllun um hagræðingu og kostnað vill þó oft Lesa meira

Gagnrýndi víðtæk mannréttindabrot í Norður-Kóreu og á Filippseyjum

Gagnrýndi víðtæk mannréttindabrot í Norður-Kóreu og á Filippseyjum

Eyjan
27.02.2017

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, lagði áherslu á að mannréttindi væru hornsteinn í utanríkisstefnu Íslands í ávarpi sínu fyrir Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í dag, en þetta er í fyrsta skipti sem utanríkisráðherra Íslands sækir árlega ráðherraviku mannréttindaráðsins frá því að það var sett á fót í núverandi mynd fyrir um tíu árum. Þetta kemur fram í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af