Upplýsingar um athafnir og ákvarðanir stjórnsýslunnar
EyjanUndanfarin ár hafa verið stigin mörg og mikilvæg skref í að opna stjórnsýsluna á Íslandi fyrir almenningi með því að koma á framfæri upplýsingum um athafnir og starfsemi hennar. Með tækni og veraldarvefnum er orðið auðveldara að koma upplýsingum til almennings en áður var. Í sveitarstjórnarlögum frá 2011 og upplýsingalögum frá 2012 má til að Lesa meira
Kolbrún: „Heilbrigðisráðherra á villigötum“
EyjanKolbrún Bergþórsdóttir ritstjóri DV skrifar: Áður en Óttarr Proppé tók við embætti heilbrigðisráðherra virtist hann manna ólíklegastur til að breytast í forsjárhyggjupostula. Sú umbreyting virðist þó vera að eiga sér stað. Hann hefur leiðst út á villigötur með frumvarpsdrögum um rafrettur. Einhverjir hafa haldið því fram að ráðgjafar í ráðuneytinu hafi troðið því máli upp Lesa meira
Segir heilbrigðiskerfið snúast um peninga en ekki mannslíf
FókusLandspítalinn var sýknaður af öllum kröfum Elsabetar Sigurðardóttur
Kolbeinn: „Hvernig skýra þeir viðsnúninginn á 71 degi?“ – Rokkstjarna kallar ráðherra „dusilmenni“
EyjanJón Gunnarsson samgöguráðherra segir að ekki verði ráðist í nýframkvæmdir á vegi um Skógarströnd, Dynjandisheiði og á flughlaðinu á Akureyri á þessu ári. Búið er að boða tíu milljarða króna niðurskurð á samgönguáætlun sem var samþykkt skömmu fyrir kosningar síðasta haust. Hefur það verið harðlega gagnrýnt af þingmönnum, þar á meðal Gunnari Braga Sveinssyni þingmanni Lesa meira
Sonur Elsabetar gekk um bæinn með reipi í leit að stað til að hengja sig á
FókusFékk ekki innlögn á geðdeild -Fjórum dögum síðar var hann látinn
Jón Viðar hitti Trump í draumi
FókusLeikhúsgagnrýnandinn Jón Viðar Jónsson segist trúa á drauma og leitaði hann til Facebook-vina sinna til að ráða einn slíkan. Aðfaranótt fimmtudags dreymdi hann að hann hefði hitt sjálfan Donald Trump Bandaríkjaforseta í risastórri byggingu. Donald vildi heilsa Jóni, en ekkert varð af handtakinu því Jóni gekk illa að ná hanska af hönd sinni. Fleiri komu Lesa meira
Kynntist ástinni á Broadway
FókusFjölmiðlakonan Guðrún Dís Emilsdóttir, betur þekkt sem Gunna Dís, er í viðtali í nýjasta tölublaði Akureyri Vikublaðs ásamt eiginmanni sínum, Kristjáni Þór Magnússyni. Viðtalið er líflegt og skemmtilegt og þar rifja hjónin meðal annars upp að þau hafi kynnst á Broadway árið 2007 og verið saman síðan. Kristján er sveitarstjóri Norðurþings en hjónin fluttu úr Lesa meira
Elsabetu bauðst aðstoðin sem sonur hennar fékk ekki
FókusTók eigið líf eftir að honum var vísað frá bráðaþjónustu geðsviðs
Nýr Kaldbakur lagðist að bryggju í dag — MYNDIR
EyjanGísli Sigurgeirsson skrifar frá Akureyri: Akureyringar fjölmenntu á togarabryggjuna um hádegisbil, þegar nýr togari Útgerðarfélags Akureyringa lagist þar að bryggju. Kaldbakur EA1 er ísfisktogari, sá þriðji með sama nafni og á fyrstu myndinni ber skipið við fjallið Kaldbak. Fyrsti Kaldbakur var síðutogari og kom til Akureyrar 17. maí 1947. Hann er löngu kominn í brotajárn. Gamli Lesa meira
Katrín reyndi að mynda stjórn með Framsókn: „Bandalag Bjartrar framtíðar og Viðreisnar varð ekki sundur slitið“
EyjanKatrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segist hafa reynt það sem hún gat til að mynda fimm flokka stjórn, bæði með Viðreisn og með Framsóknarflokknum, en það hafi ekki gengið. Sagði hún á flokksráðsfundi Vinstri grænna í Mosfellsbæ í morgun, sem greint er frá í Morgunblaðinu í dag, að mest hafi borið á milli síns flokks Lesa meira