Dagur aðgengis: „Það þarf ekki allt að vera fullkomið, stundum þarf bara smá breytingar“
FókusMeðlimir NPA miðstöðvarinnar tóku myndbönd þar sem aðgengi er kannað
Líður best þegar það er mikið að gera
FókusGreta Salóme ætlar að skilja eftir sig fallegt fingrafar á íslenskri tónlistarsögu
,,Ég vil frekar vegatolla en fleiri krossa við veginn!“
EyjanJón Gunnarsson samgöngumálaráðherra hefur viðrað þá hugmynd að taka upp vegtolla á helstu vegum á suðvesturlandi til að flýta mjög svo nauðsynlegum vegaúrbótum. Reykjanes fór á stúfana og spurði nokkra stjórnmálamenn á skaganum um aðstöðu þeirra til þessara hugmynda. Ert þú sammála að rétt væri að taka upp vegagjald til að flýta mætti framkvæmdum? Til Lesa meira
Söngvakeppnin: Aron Hannes vinsælastur á Spotify
FókusSpotify-vísitala laganna sjö í úrslitum – Þetta hafa smellirnir fengið af spilunum á forritinu
Hvorki Reykjanesbær né Sveitarfélagið Garður fá tekjur af byggingum Norðuráls í Helguvík
EyjanÁ síðustu mánuðum hefur orðið algjör viðsnúningur í Reykjanesbæ. Íbúum fjölgar, mikil eftirspurn er eftir húsnæði og það hefur hækkað í Eftirspurn er einnig mikil eftir leiguhúsnæði. Næg atvinna er nú á svæðinu. Hvað segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar um stöðuna? Eru ekki allar líkur á að Reykjanesbær vinni sig út úr fjárhagsvandanum, Lesa meira
Eiga ekki rétt á snjómokstri
FókusKarólína þreytt á því hvað þau Halldór hafa rekist á marga veggi frá því að hann veiktist
Næstkynþokkafyllstur og fór því heim
FókusÁ dögunum birti vefsíðan Bleikt lista yfir kynþokkafyllstu karlmenn landsins sem hópur álitsgjafa hafði komið sér saman um. Það kom fáum á óvart að fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson átti sæti á listanum enda með afbrigðum föngulegur maður. „Eitthvað svo voðalega passlegur og líka með seiðandi rödd,“ var haft eftir álitsgjafa. Vinir og samstarfsmenn Einars hafa hent Lesa meira
Sautján ár samfleytt
FókusÚtvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson á Bylgjunni var meyr í vikunni, en þá áttaði hann sig á því að hann hefði unnið á Bylgjunni samfleytt í sautján ár. „Stundum er alveg magnað hvað tíminn líður hratt þegar maður er að gera það sem maður hefur gaman af,“ sagði Ívar sem hóf störf á Bylgjunni þann 1. mars Lesa meira
Hver fer til Úkraínu?
FókusÚrslitakvöld Eurovision fer fram á laugardag og er ljóst að rafmögnuð spenna verður í loftinu þegar í ljós kemur hver fulltrúi Íslands í Kænugarði í Úkraínu verður. Keppnin á laugardag hefst klukkan 19.45 og verður sýnd í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Fyrstur á svið verður Aron Hannes með lagið Tonight, næst á svið verða þau Lesa meira
Getur ekki hugsað sér að senda Dóra aftur í hvíldarinnlögn
FókusSpennan fyrir nokkurra daga fríi breyttist í mikil vonbrigði