Sigmundur Davíð: „Óttinn reyndist réttur“
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra segir áætlun vogunarsjóðanna um að fá nýja ríkisstjórn og betra verð hafa gengið upp. Sigmundur segir löngu tímabært að aflétta höftum af almenningi og lækka svo vexti. Segir hann að aðgerðirnar í dag sanna endanlega að aðgerðir hans ríkisstjórnar á síðasta kjörtímabili til að endurreisa efnahagslíf landsins Lesa meira
Höftin afnumin
EyjanÖll fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði verða afnumin. Þetta verður gert með nýjum reglum Seðlabanka Íslands um gjaldeyrismál en smávægilegar breytingar verða gerðar á lögum um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Reglur Seðlabankans verða birtar í Stjórnartíðindum á morgun og taka gildi á þriðjudaginn. Fyrir Lesa meira
Seðlabankinn kaupir 90 milljarða króna á 137,5 krónur á evru
EyjanSeðlabanki Íslands er búinn að semja við eigendur aflandskróna um kaup á 90 milljarðar króna á genginu 137,5 krónur á evru, en almennt gengi í dag á evru eru í kringum 114 krónur. Aflandskrónueigendum sem ekki hafa gert samkomulag við bankann verður boðið að gera sams konar samninga á næstu tveimur vikum. Þetta kemur fram Lesa meira
,,Fyrst og fremst skattlagning á landsbyggðina“
EyjanJón Gunnarsson samgöngumálaráðherra hefur viðrað þá hugmynd að taka upp vegtolla á helstu vegum á suðvesturlandi til að flýta mjög svo nauðsynlegum vegaúrbótum. Reykjanes fór á stúfana og spurði nokkra stjórnmálamenn á skaganum um aðstöðu þeirra til þessara hugmynda. Ert þú sammála að rétt væri að taka upp vegagjald til að flýta mætti framkvæmdum? Lesa meira
Afnám hafta kynnt í dag
EyjanBjarni Benediktsson forsætisráðherra og Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hafa boðað til blaðamannafundar kl.14 í dag í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu, verður almenningi kynnt tillögur sem miða að fullu afnámi fjármagnshafta. Kjarninn greindi fyrst frá þessu. Slakað hefur verið á fjármagnshöftum í nokkrum skrefum á síðastliðnu ári, hafa lífeyrissjóðir fengið auknar heimildir til að fjárfesta utan Lesa meira
Dóri þarf að fara til Tenerife til að komast reglulega í sund
FókusBúinn að vera á biðlista í nokkur ár
Heyr mína bæn – „Ekki okkur eldra fólkinu bjóðandi“
EyjanEftir eldri borgara á Akureyri: Eiga eldri borgarar sem vilja komast í húsnæði fyrir svipaðan aldurshóp engan möguleika nema þeir eigi sand af seðlum? Ekki höfum við lánshæfi svo það gefur auga leið að við þurfum að eiga eign á móti, og það bara nokkuð verðmæta. Við, sem hvorki eigum digra sjóði né verðmætar eignir, eigum því Lesa meira
Fjör á Twitter: Þetta segir fólkið um Söngvakeppnina
FókusRagnhildur Steinunn áberandi – Hver fer til Úkraínu?
Ísland og loftslagsmál: 10% minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda – Ferðaþjónustan mengar meira en stóriðja
EyjanKristinn H. Gunnarsson, fréttaskýring: Hagfræðistofnun Háskóla íslands birti nýlega ýtarlega skýrslu um loftslagsmálin á Íslandi þar sem gerð er grein fyrir þróuninni frá 1990 til 2014 hvað varðar útblástur á svonefndum gróðurhúsalofttegundum. Ritstjóri skýrslunnar var Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor. Ráðist var í gerð skýrslunnar þar sem fyrirséð er að Ísland mun taka á sig nýjar skuldbindingar til Lesa meira
Snærós kallar eftir samstöðu gegn börnunum
Fókus„Öll venjuleg heimili leyfa börnum bara að kjósa einu sinni og svo kjósa mamma og pabbi í laumi inní eldhúsi“