Egill hæðist að minnisleysi viðskiptamanna: „Finni kannski ekki jeppann sinn, þyrluna eða glæsihúsið“
Fókus„Er þetta kannski ein forsenda þess að ná árangri í viðskiptum – að hafa slæmt eða valkvætt minni? “ spyr þáttastjórnandinn Egill Helgaon á bloggsíðu sinni. Egill segir þar að afar slæmt minni virðist einkenna þá sem stunda viðskipti á íslandi. Þetta hafi komið fram hvað eftir annað. „Þarna er bæði um að ræða almennt Lesa meira
Brynjar: Það þarf að vera tilefni ef það á að rannsaka
EyjanBrynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður sjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis sagði á Alþingi í morgun að ef kostað verði til frekari rannsókna þurfi að vera til þess verðugt tilefni. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að segja að rannsókn á einkavæðingu bankanna ekki aðkallandi verkefni: Í mínum huga er búið að skoða það Lesa meira
Davíð um blekkingu Ólafs: „Það er þá komið á hreint“
Eyjan„Það er merkilegt að ráðist skyldi í að vefa svo flókinn vef blekkinga ef hann skipti engu máli. Blekkingin, sem engu máli skipti, var svo viðkvæmt mál að aðrir fjárfestar í S-hópnum máttu, eins og fram kemur í skýrslunni, ekkert af henni vita,“ segir í leiðara Morgunblaðsins í dag. Þar heldur Davíð Oddsson ritstjóri iðulega Lesa meira
Helmut í Hauck & Aufhäuser: Við vorum aldrei raunverulegur eigandi
EyjanHelmut Landwehr, meðeigandi og framkvæmdastjóri í þýska bankanum Hauck & Aufhäuser, sagði rannsóknarnefnd Alþingis að bankinn hefði ekki verið raunverulegur eigandi Búnaðarbankans. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Sagði Landwehr að til þess að Hauck & Aufhäuser hefði getað orðið raunverulegur eigandi með fjárfestingu upp á 35 milljónir Bandaríkjadala hefði þurft að fá samþykki hjá Lesa meira
Ungir Píratar krefjast þess að stjórnvöld bæti aðstöðu flóttafólks og hælisleitenda
EyjanUngir Píratar krefjast þess að íslensk stjórnvöld og Útlendingastofnun bæti aðstöðu flóttafólks og hælisleitenda hér á landi. Þetta ályktaði félagsfundur Ungra Pírata í gærkvöldi. Í fréttatilkynningu segir að fjölmiðlar hafi ítrekað sýnt fram á slæman aðbúnað hælisleitenda og flóttafólks og nú nýlega hafi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gert athugasemdir við aðstæður á Víðinesi þar sem hælisleitendur eru Lesa meira
Að læra af reynslunni
Eyjaneftir Jón Baldvin Hannibalsson Grandi h/f, næststærsti þiggjandi einkaleyfa til að nýta sameiginlega auðlind þjóðarinnar – fiskimiðin innan íslensku lögsögunnar – hefur tilkynnt, að þeir ætli að hætta fiskvinnslu á Akranesi. Eftir situr starfsfólkið á atvinnuleysisskrá og byggðarlagið í uppnámi. Margir spyrja sjálfa sig: Hvað getur komið starfsfólkinu og bæjarfélaginu til varnar, þegar ákvörðun einkaaðila Lesa meira
Þór vill að borgin rifti samningum við Ólaf: Borgarfulltrúar svara fullum hálsi
EyjanÞór Saari fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Pírata í síðustu þingkosningum hvetur Pírata til að taka skýlausa afstöðu til samnings borgarinnar við Ólaf Ólafsson í ljósi niðurstöðu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis sem birt var í dag. Þar sem Halldór Auðar Svansson borgarfulltrúi Pírata sé hluti af meirihlutanum í borginni þá sé full ástæða til að hvetja hann Lesa meira
Öryrkjar verða fyrir fordómum – Afætur og bótasvikarar
Eyjan„Kerfið er í stríði við fátækt fólk og veikt. Það er skömm okkar tíma. Við sváfum öll á vaktinni á meðan Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur lögðu verkó niður og við ypptum öxlum yfir fréttum af bágum kjörum fólks á örorkubótum. Við sváfum líka þegar Vinstri-Grænir og Samfylking fóru í krónu á móti krónu skerðingu á kjörum Lesa meira
Crayola ætlar að hætta að framleiðslu á einum af fyrstu vaxlitunum
FókusÞað kemur í ljós á morgun hvaða litur verður fyrir valinu
Stórglæsileg hátíð
FókusReykjavik Fashion Festival fór fram um helgina – Ljósmyndari DV myndaði það helsta