Skipulagsstofnun vill ekki Teigsskóg heldur jarðgöng sem kosta 11 milljarða króna
EyjanSkipulagsstofnun hefur birt álit sitt um nýja veglínu milli Bjarkalundar og Skálaness í A-Barðastrandarsýslu. Telur stofnunin að allar fimm veglínur sem lagðar voru fram til umhverfismats uppfylli umferðaröryggiskröfur og markmið um styttingu. Eru þær hver og ein taldar hafa veruleg jákvæð áhrif á samgöngur og umferðaröryggi. Telur Skipulagsstofnun að velja beri þá leið sem hefur Lesa meira
Segir nauðsynlegt með öllum tiltækum ráðum að koma í veg fyrir hreinan meirihluta Sjálfstæðisflokks
EyjanNú er rétt um það bil eitt ár þar til gengið verður til sveitarstjórnarkosninga. Það má reikna með að í Svf Árborg komi fram fjöldinn allur af framboðum, og því ekki ljóst hvaða áherslur við eigum í vændum. Umræðan um frekari sameiningar sveitarfélaga hefur verið hávær að undanförnu, og vinna þegar komin af stað um Lesa meira
Með lögum skal land byggja – stundum
EyjanKristinn H. Gunnarsson skrifar: Nýkjörið Alþingi er skipað nýju fólki í meira mæli en nokkru sinni fyrr. Það er löngum verið haft á orði að nýir vendir sópa best og vafalaust eru mörg dæmi unnt að tilfæra því til stuðnings. Nýju vendirnir á Alþingi eru teknir til við að sópa út af borðinu því sem Lesa meira
Standa sig verr í vinnunni ef kröfurnar eru of miklar
FókusStreita er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi sem þarf að vinna bug á
Bubbi Morthens yrkir: „Gróði, ó, þú sæti gróði, ó, þú dásamlegi gróði“
Eyjan„Fyrirtæki sem hefur grætt tugi milljarða ákveður vegna græðgi sem er kallað hagræðing á Excel-skjali að hætta starfsemi í litlu bæjarsamfélagi, það er ekki að græða nóg og ástæðan er að krónan er vond við þau þessa stundina.“ Svona hefst pistill Bubba Morthens tónlistarmanns í Fréttablaðinu í dag. Gerir hann ákvörðun HB Granda um að Lesa meira
Kynferðisbrotin voru þögguð niður
FókusÓlst upp í Vottum Jehóva – Öll mál voru leyst innan safnaðarins- „Þessar stelpur fengu aldrei neina hjálp við að takast á við ofbeldið“
Einar landaði hlutverki í Law & Order
FókusSneri sér að leiklistinni eftir tuttuga ára feril í auglýsingabransanum
Sólveig og Guillaume breyttu 16 ára gömlum bíl í heimili
FókusVinna hluta úr ári en eyða bróðurpartinum í ferðalög – Ekkert sjónvarp og nota salernið í neyð
Ragnar og baktalið
FókusRagnar Sigurðsson, varnarjaxl íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, þykir harður í horn að taka innan vallar sem utan. Ragnar var í eldlínunni með íslenska liðinu sem vann tvo góða sigra á dögunum, gegn Kósóvó og Írlandi, og þótti hann standa sig vel eins og svo oft áður. Einhverjir hafa þó séð ástæðu til að gagnrýna Ragnar Lesa meira
Ólst upp í Vottum Jehóva og var útskúfað vegna samkynhneigðar
FókusAndlegt ofbeldi, þöggun og heilaþvottur – Boðaði fólki fagnaðarerindið 12 ára gömul – Hunsuð af fjölskyldumeðlimum og vinum eftir að hafa komið út úr skápnum – „Fólki er forðað frá því að hafa sjálfstæða hugsun“