fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025

Innlent

Skipulagsstofnun vill ekki Teigsskóg heldur jarðgöng sem kosta 11 milljarða króna

Skipulagsstofnun vill ekki Teigsskóg heldur jarðgöng sem kosta 11 milljarða króna

Eyjan
01.04.2017

Skipulagsstofnun hefur birt álit sitt um nýja veglínu milli Bjarkalundar og Skálaness í A-Barðastrandarsýslu. Telur stofnunin að allar fimm veglínur sem lagðar voru fram til umhverfismats uppfylli umferðaröryggiskröfur og markmið um styttingu. Eru þær hver og ein taldar hafa veruleg jákvæð áhrif á samgöngur og umferðaröryggi. Telur Skipulagsstofnun að velja beri þá leið sem hefur Lesa meira

Segir nauðsynlegt með öllum tiltækum ráðum að koma í veg fyrir hreinan meirihluta Sjálfstæðisflokks

Segir nauðsynlegt með öllum tiltækum ráðum að koma í veg fyrir hreinan meirihluta Sjálfstæðisflokks

Eyjan
01.04.2017

Nú er rétt um það bil eitt ár þar til gengið verður til sveitarstjórnarkosninga. Það má reikna með að í Svf Árborg komi fram fjöldinn allur af framboðum, og því ekki ljóst hvaða áherslur við eigum í vændum. Umræðan um frekari sameiningar sveitarfélaga hefur verið hávær að undanförnu, og vinna þegar komin af stað um Lesa meira

Bubbi Morthens yrkir: „Gróði, ó, þú sæti gróði, ó, þú dásamlegi gróði“

Bubbi Morthens yrkir: „Gróði, ó, þú sæti gróði, ó, þú dásamlegi gróði“

Eyjan
01.04.2017

„Fyrirtæki sem hefur grætt tugi milljarða ákveður vegna græðgi sem er kallað hagræðing á Excel-skjali að hætta starfsemi í litlu bæjarsamfélagi, það er ekki að græða nóg og ástæðan er að krónan er vond við þau þessa stundina.“ Svona hefst pistill Bubba Morthens tónlistarmanns í Fréttablaðinu í dag. Gerir hann ákvörðun HB Granda um að Lesa meira

Ragnar og baktalið

Ragnar og baktalið

Fókus
31.03.2017

Ragnar Sigurðsson, varnarjaxl íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, þykir harður í horn að taka innan vallar sem utan. Ragnar var í eldlínunni með íslenska liðinu sem vann tvo góða sigra á dögunum, gegn Kósóvó og Írlandi, og þótti hann standa sig vel eins og svo oft áður. Einhverjir hafa þó séð ástæðu til að gagnrýna Ragnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af