fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025

Innlent

Gunnar Smári svarar Oddnýju: Við marsérum á Versali daginn sem Guð er dauður

Gunnar Smári svarar Oddnýju: Við marsérum á Versali daginn sem Guð er dauður

Eyjan
11.04.2017

Gunnar Smári Egilsson stofnandi Sósíalistaflokks Íslands gefur lítið fyrir bón Oddnýjar Harðardóttur þingmanns Samfylkingarinnar um að bíða með að stofna Sósíalistaflokkinn. Segir Gunnar Smári að Samfylkingin hafi orðið völd að stórkostlegum skaða og sé mesta eyðingarafl vinstursins. Oddný biðlaði til Gunnars Smára, Ragnars Önundarsonar og Mikaels Torfasonar í hádeginu í dag um að bíða með Lesa meira

Flokkur fólksins ætlar að bjóða fram í borginni

Flokkur fólksins ætlar að bjóða fram í borginni

Eyjan
11.04.2017

Flokkur fólksins ætlar að bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum sem haldnar verða að ári. Inga Sæland formaður flokksins segir að Flokkur fólksins muni sömuleiðis bjóða fram í öðrum sveitarfélögum sé vilji fyrir slíku og fólk fáist til að manna lista. Þetta kom fram í vitali sem Óðinn Jónsson fréttamaður tók við Ingu Sæland í þættinum Morgunvaktin Lesa meira

Oddný biðlar til sósíalista: Bíðið aðeins og gerið tilraun til að styrkja Samfylkinguna

Oddný biðlar til sósíalista: Bíðið aðeins og gerið tilraun til að styrkja Samfylkinguna

Eyjan
11.04.2017

Oddný G. Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi formaður flokksins biðlar til Gunnars Smára Egilssonar, Ragnars Önundarsonar og Mikaels Torfasonar um að bíða með að stofna Sósíalistaflokk Íslands og gera tilraun til að styrkja Samfylkinguna. Líkt og Eyjan greindi frá í morgun stendur til að stofna Sósíalistaflokk Íslands formlega 1.maí næstkomandi. Nú fyrir stuttu birti Oddný Lesa meira

Finnair hefur reglulegt flug til Íslands: „Ísland er frábær áfangastaður“

Finnair hefur reglulegt flug til Íslands: „Ísland er frábær áfangastaður“

Eyjan
11.04.2017

Frá með deginum í dag mun finnska flugfélagið Finnair fljúga reglulega á milli Keflavíkur og Helsinki allt árið um kring. Verður flogið fimm sinnum í viku á sumrin og þrisvar í viku á veturna.  Í fréttatilkynningu frá Finnair segir að þetta tengi Ísland við 18 áfangastaði í Asíu. Ísland er frábær áfangastaður og það er Lesa meira

Gunnar Smári stofnar Sósíalistaflokkinn 1.maí – Er á Akureyri að hafa uppi á sósíalistum

Gunnar Smári stofnar Sósíalistaflokkinn 1.maí – Er á Akureyri að hafa uppi á sósíalistum

Eyjan
11.04.2017

Gunnar Smári Egilsson fyrrverandi útgefandi og ritstjóri Fréttatímans hefur tilkynnt að Sósíalistaflokkur Íslands verði stofnaður 1.maí næstkomandi og hefur hann opnað vefsvæði þar sem fólk getur skráð sig í flokkinn. Á vef flokksins segir að Sósíalistaflokkurinn sé flokkur launafólks og allra sem búi við skort, ósýnileika og valdaleysi: And­stæð­ingar Sós­í­alista­flokks Íslands eru auð­valdið og þeir Lesa meira

Drungalegi dagurinn

Drungalegi dagurinn

Eyjan
11.04.2017

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Enn finnast furðuleg boð og bönn sem tengjast hinum kristilegu helgidögum og eru til marks um strangleika og kreddufestu. Það er til að mynda algjör tímaskekkja að lög í landinu banni skemmtanahald á föstudaginn langa. Engum ætti að vera sérlega annt um þessi lög. Þau eru barn síns tíma. Flestir þeir sem Lesa meira

Pírati auglýsir eftir íbúð

Pírati auglýsir eftir íbúð

Eyjan
10.04.2017

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata komst í fréttirnar um daginn þegar kom í ljós að hann byggi á Stúdentagörðum ásamt eiginkonu sinni og börnum. Það þótti mörgum óeðlilegt að maður með hans tekjur hefði búsetu á Stúdentagörðum. Jón Þór er með rúma 1,3 milljónir króna í mánaðarlaun sem þingmaður og varaforseti Alþingis en eiginkona hans Lesa meira

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Ekki missa af