Ólafur óskar eftir fundi með þingnefnd vegna einkavæðingar Búnaðarbankans
EyjanÓlafur Ólafsson hefur farið þess á leit við formann stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis að fá að tjá sig fyrir nefndinni um einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands hf. fyrir tæpum fimmtán árum. Rannsóknarnefnd Alþingis þann 29. mars síðastliðinn út skýrslu um einkavæðingu bankans sem mikið hefur verið í umræðunni. Ólafur greinir frá þessu í yfirlýsingu sem send var Lesa meira
Egill heldur með Portúgal
FókusFjölmiðlamaðurinn Egill Helgason hefur tröllatrú á lagi Portúgala í Eurovision-söngvakeppninni í ár. „Hér hafa gerst undur og stórmerki. Komið er fram Eurovisjón lag sem gæti faktíst lifað í mörg ár eftir keppnina,“ segir Egill á bloggsíðu sinni. Lagið er flutt af Salvador Sobral og samið af systur hans, Luísu Sobral, og fer flutningurinn fram á Lesa meira
Ísland fellur um sjö sæti yfir samkeppnishæfustu ferðamannastaðina
EyjanÍsland er í 25. sæti af 136 löndum í ár yfir yfir samkeppnishæfustu ferðamannastaðina í heiminum en landið lækkar um sjö sæti frá 2015. Þetta eru niðurstöður nýrrar skýrslu World Economic Forum. Líkt og á árinu 2015 eru Spánn, Frakkland og Þýskaland í þrem efstu sætum listans. Samkvæmt greiningardeild Íslandsbanka fela snúa styrkleikar landsins hvað Lesa meira
Íslenskir leigusalar stórgræða á Airbnb
EyjanÍslendingar græða fúlgur fjár á útleigu til ferðamanna. Airbnb er mikið á milli tannanna á fólki og telja margir að útlega íbúða til ferðamanna í gegnum síðuna og aðrar sambærilegar sé ein helsta ástæða þess að húsnæðisskortur sé á höfuðborgarsvæðinu, einkum í miðbænum. Fjögur þúsund íslenskir leigusalar eru með skráðar eignir hjá Airbnb og því Lesa meira
Mikael hjólar í Þóru Margréti: „Eina sem þau þekkja er peningar“
Eyjan„Firring yfirstéttarinnar á Íslandi nær nú hæstu hæðum. Þóra Margrét Baldvinsdóttir, forsætisráðherrafrú landsins, er komin með sinn eigin sjónvarpsþátt.“ Þetta segir Mikael Torfason rithöfundur og einn forsvarsmanna Sósíalistaflokks Íslands, sem verður formlega stofnaður 1.maí næstkomandi. Á Fésbókarsíðu í sinni gerir hann þátt Stöðvar 2 Falleg íslensk heimili sem eru í umsjá Gullu Jónsdóttur arkitekts, Helga Lesa meira
Fleiri fyrirtæki á Íslandi byggja undir starfsmenn
EyjanÞað er ekki einungis IKEA á Íslandi og Bláa lónið sem hyggst byggja íbúðarhúsnæði fyrir starfsmenn sína, nú hefur Skinney Þinganes bæst í hópinn og hyggst útgerðarfélagið byggja allt að tólf íbúðir til að leigja til starfsmanna. Greint er frá því í Morgunblaðinu í dag að helmingur íbúðanna verði klár í haust og afgangurinn eftir Lesa meira
Engu líkara en að Sósíalistaflokkurinn sé til að draga athyglina frá viðskilnaðnum við Fréttatímann
Eyjan„Engu er líkara en menn átti sig ekki á að Gunnar Smári Egilsson kýs að draga athygli að stofnun nýs flokks, Sósíalistaflokksins, til að hætt sé að tala um viðskilnað hans við Fréttatímann og starfsfólkið þar.“ Þetta segir Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra á vefsíðu sinni og vísar þar til brotthvarfs Gunnar Smára frá Fréttatímanum sem Lesa meira
„Bara eins og barnaklám“: Samtölin sem leiddu til haturskærunnar á hendur Pétri á Útvarpi Sögu
EyjanEins og Eyjan greindi frá í gær þá var Pétur Gunnlaugsson þáttastjórnandi á Útvarpi Sögu sýknaður í Héraðsdómi Reyjavíkur í gær. Þar sat hann á sakamannabekk, ákærður af lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu fyrir hatursorðræðu og útbreiðslu haturs. Málið var tilkomið vegna kæru frá Samtökunum 78. Pétri var gefið að sök að hafa látið ákveðin ummæli falla Lesa meira
Birgir Örn: „Kæru bankar. Það er hægt að vera ekki svona gráðugur“
Eyjan„Um daginn var ég beðinn um að taka þátt í þessari marg umtöluðu „það er hægt“ auglýsingaherferið fyrir Íslandsbanka. Ég sló að sjálfsögðu til og mun hér segja uppörvandi sögu mína af því að kaupa mér húsnæði. Grín.“ Svona hefst pistill Birgis Arnar Guðjónssonar, oft þekktur sem Biggi Lögga, á Fésbók. Segir hann að í Lesa meira
Helmingur hlynntur komugjöldum
EyjanNiðurstöður nýrrar könnunar Maskínu varpar ljósi á viðhorf Íslendinga til ferðamanna. Flestir eru ánægðir með fjölgun ferðamanna eða um 45% en aðeins 16% eru ekki sátt við fjölgunina. Um 40% eru í meðallagi sátt. Þeir sem komnir eru á efri ár eru á heildina litið ánægðari með fjölgunina en 52% þeirra sem eru 65 ára Lesa meira