fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025

Innlent

Vilja borgarbúa út að týna rusl

Vilja borgarbúa út að týna rusl

Eyjan
21.04.2017

Reykjavíkurborg, borgarbúar, fyrirtæki, stofnanir og skólar taka þátt í Evrópskri hreinsunarviku þessa dagana, segir í fréttatilkyningu frá Reykjavíkurborg að þann dag sé gert ráð fyrir að íbúar tíni saman rusl á götum og í hverfum borgarinnar, og  getur hver og einn getur valið sér svæði til að hreinsa rusl. Eru borgarbúar eru hvattir til að Lesa meira

Embætti ríkislögreglustjóra tekur gagnrýni yfirlögregluþjóns illa: Togstreita almennrar lögreglu og sérsveitarinnar

Embætti ríkislögreglustjóra tekur gagnrýni yfirlögregluþjóns illa: Togstreita almennrar lögreglu og sérsveitarinnar

Eyjan
21.04.2017

Í vikunni var skýrt frá því að sérsveit ríkislögreglustjóra væri að fá fjóra sérútbúna bíla til notkunar. Bílarnir eru af gerðinni Ford Police Interceptor og eru mjög kraftmiklir og vel búnir tækjum. Hver þeirra kostar 15 milljónir. Þessu til viðbótar er sérsveitin að taka nýjan einkennisfatnað í notkun. Morgunblaðið skýrði frá þessu. Í framhaldi af Lesa meira

Guðlaugur við Telegraph: „Það verða engir sigurvegarar ef við setjum upp tollamúra“

Guðlaugur við Telegraph: „Það verða engir sigurvegarar ef við setjum upp tollamúra“

Eyjan
21.04.2017

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir það hag bæði Evrópusambandsins og Bretlands ef fríverslun héldi áfram í núverandi ástandi. Guðlaugur Þór hefur verið á ferðalangi um Evrópu undanfarið, hefur hann meðal annars heimsótt Brussel og Berlín, sem og að funda með Boris Johnson utanríkisráðherra Bretlands. Sagði Guðlaugur Þór í viðtali við breska dagblaðið Daily Telegraph að Lesa meira

Stórhættuleg stóriðja

Stórhættuleg stóriðja

Eyjan
21.04.2017

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Það er ekkert einkennilegt við það að umhverfisráðherra sé andstæðingur stóriðju. Mun einkennilegra væri ef hann skilgreindi sig sem sérstakan talsmann hennar og reyndar teldist það saga til næsta bæjar. Það er auðvelt að hafa skilning á því að Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hafi lýst því yfir að loka ætti kísilmálmverksmiðjunni í Helguvík Lesa meira

Kitti í Selinu og upphafið að Sjálfstæðu fólki

Kitti í Selinu og upphafið að Sjálfstæðu fólki

Eyjan
21.04.2017

Einar Kárason rithöfundur skrifar: Það var fyrir meira en tuttugu árum að við aldavinur minn, Tómas R. Einarsson bassaleikari, tónskáld og bókmenntaþýðandi, vorum saman á ferðalagi með okkar fólki, en þá gengum við Tómas alllangan spöl út með Kvígindisfirði við norðanverðan Breiðafjörð til þess að skoða rústir lítils kots sem kom við sögu Halldórs Laxness Lesa meira

„Enginn stjórnmálamaður vogar sér að selja ungu fólki ábyrgðarhugtakið“

„Enginn stjórnmálamaður vogar sér að selja ungu fólki ábyrgðarhugtakið“

Eyjan
20.04.2017

„Stjórnmálamenn reyna að selja ungu fólki endalaust af nýjum réttindum. Ekki má lengur tala um bætur því öll erum við búin að vinna okkur inn fyrir borgaralaunum. Án þess að svo mikið sem búa um rúmin okkar. Málfrelsið er úrelt afsprengi feðraveldis. Við afnemum það fyrir fólk sem við höfum ákveðið að þarfnist sérstakrar verndar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af