fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025

Innlent

Óhreinsað skólp flæðir út í fjöruna við Vesturbæ Reykjavíkur – 750 lítrar á sekúndu

Óhreinsað skólp flæðir út í fjöruna við Vesturbæ Reykjavíkur – 750 lítrar á sekúndu

Eyjan
06.07.2017

750 lítrar af óhreinsuðu skólpi flæða nú á hverri sekúndu út í hafið við Faxaskjól í Vesturbæ Reykjavíkur. Skólpdælustöðin er biluð og hefur skólpið nú flætt í tíu sólarhringa, ekki er vitað hvenær gert verður við stöðina. RÚV greinir frá þessu. Um er að ræða bilun í neyðarlúgu sem veldur því að skólpið flæðir nú Lesa meira

Jón fór með konunni til Alicante – Vinur hans fór með sinni konu til Akureyrar: „Svona er nú okurlandið í dag“

Jón fór með konunni til Alicante – Vinur hans fór með sinni konu til Akureyrar: „Svona er nú okurlandið í dag“

Eyjan
05.07.2017

Jón Magnússon fyrrverandi þingmaður fór nýverið í helgarferð til Alicante á Spáni ásamt eiginkonu sinni. Vinur hans fór með sinni konu í helgarferð til Akureyrar. Jón segir frá því á Fésbókarsíðu sinni að þeir hafi svo rætt saman um verðlag á flugfari og gistingu til þessarra tveggja áfangastaða segir Jón að það hafi komið í Lesa meira

Sigmundur Davíð: Á þetta að vera „faglegt og traust“?

Sigmundur Davíð: Á þetta að vera „faglegt og traust“?

Eyjan
05.07.2017

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins segir það gæta tvískinnungs að ætla að einkavæða bankana á „faglegan og traustan“ hátt þegar ríkið hafi fagnað sölu Arion banka til vogunarsjóða. Segir Sigmundur á Fésbók að ný eigendastefna ríkisins á fjármálafyrirtækjum ekki neina tímamótaendurskoðun á íslenska fjármálakerfinu en henni hafi hins vegar verið laumað í birtingu: Loksins hefur Lesa meira

Fréttatíminn tekinn til gjaldþrotaskipta – Gunnar Smári á 40 milljón króna kröfu

Fréttatíminn tekinn til gjaldþrotaskipta – Gunnar Smári á 40 milljón króna kröfu

Eyjan
05.07.2017

Morgundagur, útgáfufélag Fréttatímans, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta og verður skiptafundur haldinn þann 14.september næstkomandi. Þorsteinn Einarsson hrl. hefur verið skipaður skiptastjóri. Skuldir Fréttatímans nema yfir 200 milljónum króna samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Stærstu kröfuhafarnir eru Vogabakki ehf., Michael Jenkins og Gunnar Smári Egilsson, hver með um 40 milljóna króna kröfu. Vogabakki, sem er í eigu Lesa meira

Bilið minnkar milli WOW air og Icelandair

Bilið minnkar milli WOW air og Icelandair

Eyjan
05.07.2017

Bilið minnkar á milli WOW air og Icelandair þegar litið er til fjölda brottfara á Keflavíkurflugvelli í júní. Í samanburðartölum sem birtar eru á vef Túrista yfir vægi stærstu flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli í júní kemur í ljós að hlutfallið dregst töluvert saman á milli WOW air og Icelandair. Árið 2013 töldu vélar Icelandair ríflega 70% Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af