Gott ár í leiklistinni
FókusLíkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona695.555 kr. á mánuði 2016 var gott ár fyrir dugnaðarforkinn Nínu Dögg Filippusdóttur, leikkonu og bæjarlistamann Seltjarnarness. Á árinu lauk Nína Dögg við sjónvarpsþáttaröðina Fangar sem Lesa meira
Svavar Knútur: „Fólk frekar til í að drulla yfir feitar konur“
FókusTónlistarmaðurinn Svavar Knútur tjáði sig um fitufordóma í Facebook-færslu í dag sem fengið hefur mikla athygli. Þar minnist hann sérstaklega á það hvernig er talað til feitra kvenna. Hann segir: „Einhvern veginn sýnist mér fólk vera miklu meira til í að drulla yfir feitar konur en feita karla. Sérstaklega ef þær dirfast að opna á Lesa meira
Skólpið hætt að renna
EyjanRennsli óhreinsaða skólpsins, sem hefur runnið út í fjöruna við Vesturbæ Reykjavíkur, hefur verið stöðvað með bráðabirgðaviðgerð. Skólphreinsistöðin hefur verið biluð undanfarna 10 daga og runnu 750 lítrar af skólpi á sekúndu út í fjöruna. Sjá frétt: Óhreinsað skólp flæðir út í fjöruna við Vesturbæ Reykjavíkur Í tilkynningu frá Veitum, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, kemur fram Lesa meira
Staða rektors MR auglýst – Svandís: „Þessu fólki er ekki treystandi fyrir samfélaginu“
EyjanKristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra hefur tekið ákvörðun varðandi stöður skólameistara Menntaskólans í Reykjavík, Fjölbrautaskólans við Ármúla, Framhaldsskólans á Húsavík og Menntaskólans á Ísafirði. Hefur Hildur Halldórsdóttir settur skólameistari MÍ tímabundið í eitt ár vegna námsleyfis Jóns Reynis Sigurvinssonar og Herdís Þuríður Sigurðardóttir hefur verið sett í embætti skólameistara til eins árs á Húsavík. Stöður skólameistara Lesa meira
„Ég heyri hana segja: „Ertu að halda framhjá mér. Hún byrjar að gráta […] Ég finn til með henni“
Fókus„Þá vaknaði ég um miðja nótt við það að nágranni minn sem bjó fyrir neðan mig var að ríða. Hann var að ríða vinkonu sinni. Hún var með klámmyndatakta. Mikið að láta hann vita hversu mikill foli hann væri.“ Þannig hefst frásögn Hugleiks Dagssonar þar sem rætt er við hann um nágrannaerjur í tilefni kvikmyndarinnar Lesa meira
Margir minnast Esterar: „Ég leit alltaf upp til þín. Þú varst alltaf til staðar“
FókusHún kennir okkur að lífið er ósanngjarnt á sama tíma og þar er hægt að finna ólýsanlega fegurð.
Framsókn skorar á Benedikt að setja ofurskatta á ofurbónusa
Eyjan„Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina vilja að borgarráð Reykjavíkurborgar sammælist um að skora á fjármálaráðherra að setja lög sem skattleggja ofurbónusa í ofurhlutfalli. Flugvallarvinir lögðu fram tillögu þess efnis í borgarráði fyrir tæpu ári. Tillögunni var vísað til meðferðar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Flugvallarvinir eru ósáttir við að hún virðist hafa strandað í kerfinu.“ Þetta Lesa meira