Versti umhverfissóði landsins
EyjanBjörn Jón Bragason skrifar: Ekki skorti á skrúðmælgi Dags B. Eggertssonar borgarstjóra þegar stjórnendur á annað hundrað fyrirtækja voru fengnir til að undirrita „umhverfisyfirlýsingu“ í Höfða með tilheyrandi fjölmiðlauppistandi nokkru áður en alls tólf fulltrúar borgarinnar héldu til Parísar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Þar voru heimsbyggðinni meðal annars kynnt áform Reykjavíkurborgar um að draga úr Lesa meira
Ólafur segir af sér sem formaður Neytendasamtakanna
EyjanÓlafur Arnarson hefur sagt af sér sem formaður Neytendasamtakanna, þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Ólafur sendi frá sér nú fyrir stuttu. Nokkrar deilur hafa verið innan samtakanna síðustu vikur og hefur Ólafur verið sakaður um að eyða fé samtakanna án heimildar frá stjórninni. Því hafnar Ólafur alfarið í yfirlýsingunni en í henni segir orðrétt: Lesa meira
Jónas æfur: „Fátækir eru látnir borga sitt krabbamein“
Eyjan„Þegar ég var ungur, hélt ég, að á Íslandi væri ókeypis velferð að norrænum hætti. Líklega var það nokkurn veginn rétt í þá daga. Nú veit ég, að ekki lengur ríkir hér ókeypis velferð.“ Þetta segir Jónas Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri á vefsíðu sinni. Segir hann að þegar hann hafi verið ungur og Ólafur Thors var Lesa meira
Jón L. Árnason sigraði með glæsibrag á minningarmóti Jóhönnu
FókusJón L. Árnason vann stórglæsilegan sigur á minningarmóti Jóhönnu Kristjónsdóttur á skákhátíð Hróksins í Árneshreppi nú um helgina. Jón lagði alla andstæðinga sína og fékk 8 vinninga af 8 mögulegum. Jóhann Hjartarson, nýkrýndur Norðurlandameistari, varð annar með 7 vinninga, og í 3.-4. sæti urðu Íslandsmeistarinn Guðmundur Kjartansson og Eiríkur K. Björnsson. Mótið var tileinkað minningu Lesa meira
Biggi lögga segir Íslendingum sannleikann um Jayden K Smith: Hættið að deila þessum texta
FókusSkilaboð hafa gengið manna á millum á samfélagsmiðilsins Facebook þar sem notendur eru eindregið varaðir við að samþykkja vinabeiðnir frá reikningi sem ber nafnið Jayden K Smith. Þessu er einkum komið til skila í gegnum Facebook Messenger en sumir hafa gripið til þess ráðs að deila þessari viðvörun á Facebook veggnum sínum. Frá þessu greinir Lesa meira
Björn fer hamförum: „Smákóngaveldi hefur tekið við af eðlilegri stjórnsýslu“
Eyjan„Borgarstjóri tekur ekki að sér að flytja önnur tíðindi en hann telur sér til framdráttar. Gerist eitthvað á annan veg er leitað að sökudólgi. Oft er það ríkið í þessu tilviki Kjartan Magnússon borgarfulltrúi.“ Þetta segir Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins í grein á vefsíðu sinni, heldur hann áfram að gagnrýna Dag B. Eggertsson borgarstjóra Lesa meira
Lífið er lon og don í London
FókusFyrir stuttu klæddum við viðkonurnar okkur upp í gamla skó með ekkert nesti og brugðum flugi undir fót í húsmæðraorlof til London. Tilefnið var að sjá og hlýða á náttúruundrið Adele á tónleikum og einfaldlega lifa og njóta í stórborginni, tvær okkar höfðu farið nokkrum sinnum áður, en þetta var jómfrúarferð hjá þeirri þriðju. Þrátt Lesa meira
Ingibjörg Sólrún kemur borgarstjóra til varnar: „Kölluð skólp-Solla“
EyjanIngibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur og ráðherra kemur Degi B. Eggertssyni borgarstjóra til varnar og segir það vera R-listanum að þakka að nú fljóti ekki óþverri í fjöruborðinu. Líkt og greint var frá í síðustu viku bilaði skólphreinsistöðin við Faxaskjól með þeim afleiðingum að gríðarlegt magn af óhreinsuðu skólpi lak út í fjöruna við Lesa meira