Veltan í ferðaþjónustunni eykst um allt að fjórðung
EyjanVelta ferðaþjónustu jókst verulega í mars og apríl á þessu ári þegr miðað er við sömu mánuði í fyrra. Samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar jókst veltan á bílaleigumarkaði um rúm 25% á milli ára, veltan hjá ferðaskrifstofum og ferðaskipuleggjendum jókst um 23,3% á milli ára, svo jókst velta gististaða og veitingareksturs um 18,6%. Í tölum Hagstofunnar Lesa meira
Inga Sæland: „Dómstólar munu kenna þessum manni að skammast sín“
EyjanInga Sæland formaður Flokks fólksins ætlar að draga Gunnar Hjartarson og Gunnar Waage fyrir dóm til að láta þá svara fyrir sig fyrir dómi fyrir að kalla sig „Nasista ömmu“. Inga segir í samtali við Eyjuna að nú sé hún að undirbúa sumarþing Flokks fólksins en það verði hennar fyrsta verk á mánudaginn að kæra Lesa meira
Vínbúðin sökuð um að sóa almannafé
EyjanNý auglýsingaherferð Vínbúðanna hefur vakið hörð viðbrögð og verið gagnrýnd fyrir að fara illa með almannafé. Auglýsingaherferðin ber heitið Röðin og er beint að starfsmönnum Vínbúðanna til að minna þá á að biðja fólk um skilríki til að koma í veg fyrir að þeir sem eru undir tvítugu geti keypt áfengi í Vínbúðunum. Benedikt Jóhannesson Lesa meira
Af hverju má ekki segja frá?
EyjanKolbrún Bergþórsdóttir skrifar: „Við í pólitíkinni fréttum bara af þessu eins og aðrir í fjölmiðlum,“ sagði borgarfulltrúi Pírata, Halldór Auðar Svansson, um mengunarslysið sem varð við Faxaskjól þar sem úrgangur fyllti strendur. Í annað skiptið á skömmum tíma varð svo borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, að viðurkenna að hann hefði fyrst frétt af óþægilegu Lesa meira
Gunnar hætti sem ritstjóri eftir að hann kallaði Ingu Sæland „Nasista ömmu“
EyjanGunnar Hjartarson hefur sagt af sér sem ritstjóri vefritsins Sandkassinn eftir aðeins rúmar þrjár vikur í starfi, Gunnar tilkynnti afsögn sína í kjölfar umleitana blaðamanns Eyjunnar um að komast í samband við hann eftir að hann birti pistil í gær á Sandkassanum þar sem hann kallaði Ingu Sæland, formanns Flokks fólks, „Nasista ömmu“. Í gær Lesa meira
Ekkert bendi til að það hafi átt að upplýsa borgarbúa: „Alls ekki neinn vill taka minnstu ábyrgð“
Eyjan„Hneykslið í málinu er það að borgaryfirvöld sögðu engum frá, þannig að það var sjósundfólk, hundaeigendur og aðrir útivistarunnendur, sem uppgötvuðu ógeðið og gerðu fjölmiðlum viðvart. Enginn vafi leikur á að með þögninni þverbrutu borgaryfirvöld lög um upplýsingarétt um umhverfismál, lög sem voru sérstaklega sett til þess að koma í veg fyrir nákvæmlega þetta framferði, Lesa meira
Harðar deilur um súlu múslima í Skógarhlíð: „Þá hlýtur þú að vera andsetinn“
Eyjan„Hvernig líst íbúum Hlíðanna á að fá þennan söng til sín 5 sinnum á dag? Söng sem byrjar kl. 5 á morgnanna. En nú er víst búið að samþykkja af meirihluta borgarstjórnar stækkun á byggingu fyrir stórmosku í Eskihlíðinni og turninn einnig samþykktur, en í gegnum turninn verður þessu ávarpað yfir hálfa Reykjavík.“ Að þessu Lesa meira
Mesta sorgarsaga í America’s Got Talent frá upphafi: Lést skömmu eftir að hafa heillað dómara og áhorfendur
FókusBrandon Rogers 29 ára læknir frá Portsmouth í Virginu sló í gegn þegar hann tók þátt í America Got talent. Brandon heillaði alla í salnum sem og dómarana sem risu allir sem einn úr sætum sínum og klöppuðu fyrir hinum hlédræga lækni. Simon Cowell, einn dómaranna sagði Brandon einn besta söngvara keppninnar. Fjölskylda Brandons samþykkti Lesa meira
„Ágætis ávöxtun, í boði íslensks samfélags“
EyjanHluti þeirra fjárfesta sem komu með fé inn í landið í gengum fjárfestingaleið Seðlabankans árið 2012 hefur selt fjárfestingar sínar og flutt féið úr landi síðustu vikur, þetta gæti útskýrt skyndilega veikingu krónunnar að undanförnu. Greint er frá þessu í Fréttablaðinu í dag. Þeir sem rætt var við vita ekki um hversu háar fjárhæðir er Lesa meira
Er þetta ógeðslegt þjóðfélag?
EyjanKolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Þetta er ógeðslegt þjóðfélag. Þetta er allt ógeðslegt. Það eru engin prinsipp, það eru engar hugsjónir, það er ekki neitt. Það er bara tækifærismennska, valdabarátta. Við viljum örugglega langflest trúa því að þessi fleygu orð Styrmis Gunnarssonar, sögð við rannsóknarnefnd Alþingis, hafi átt við ákveðið skeið í íslensku samfélagi en séu ekki Lesa meira