fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025

Innlent

Til varnar sagnfræðinni

Til varnar sagnfræðinni

Eyjan
18.07.2017

Til varnar sagnfræðinni er tvímælalaust eitt af áhrifamestu ritum sem samið hefur verið um vinnubrögð og aðferðir sagnfræðinga enda hefur bókin verið notuð fram á þennan dag sem kennslubók í aðferðafræði í háskólum víða um heim. Frá hendi höfundar var hún þó ekki hugsuð sem slík heldur fyrst og fremst til þess að kynna fyrir Lesa meira

Ræða Vilhjálms Birgissonar á Sumarþingi fólksins

Ræða Vilhjálms Birgissonar á Sumarþingi fólksins

Eyjan
17.07.2017

Kæru vinir og félagar. Við erum hér samankomin á þessum fundi því við ætlum alls ekki að taka þátt í meðvikni, þöggun og gagnrýnislausri hugsun eins og gerðist fyrir hrun. Við erum líka hér samankomin til að mótmæla því siðrofi, þeirri sjálftöku, spillingu og græðgivæðingu sem enn og aftur eru farin að skjóta föstum rótum Lesa meira

Ábyrgð borgaryfirvalda mikil: Orðspor borgarinnar mun skaðast

Ábyrgð borgaryfirvalda mikil: Orðspor borgarinnar mun skaðast

Eyjan
17.07.2017

Um helgina hófst nýr kafli í sögu Reykjavíkurborgar þar sem mismunun var lögfest og allt gert til að gera erlendum gestum borgarinnar erfitt fyrir. Orðspor Reykjavíkurborgar mun skaðast þegar ferðamaðurinn þarf að klöngrast frá t.d. á sunnudagsnóttum til og frá Aðalstræti í gengnum skemmtanalíf miðborgarinnar með töskur sínar út að Tollhúsinu eða Ráðhúsinu til að Lesa meira

Suður-Kóreumenn bjóða Norður-Kóreumönnum til viðræðna – Vilja létta á spennu á Kóreuskaga

Suður-Kóreumenn bjóða Norður-Kóreumönnum til viðræðna – Vilja létta á spennu á Kóreuskaga

Eyjan
17.07.2017

Stjórnvöld í Seoul hafa sent erindi til nágranna sinna í Pyongyang þar sem þeim er boðið til viðræðna um hernaðar- og mannúðarmál á landamærum landanna til að létta á spennunni sem verið hefur milli landanna og koma aftur á sameiningum fjölskyldna sem skildar voru í sundur í kjölfar Kóreustríðsins. Norður-Kóreumenn hafa ekki svarað þessu tilboðið Lesa meira

Sveitabrúðkaup ársins

Sveitabrúðkaup ársins

Fókus
16.07.2017

Kristín Tómasdóttir rithöfundur og Guðlaugur Aðalsteinsson, auglýsingamógull í Brandenburg, gengu í það heilaga á dögunum og héldu glæsilegt sveitabrúðkaup í Borgarfirði. Fjölmenni samfagnaði þeim og fór veislustjórinn Kristín Þóra Haraldsdóttir á kostum. Tjaldstæðameistari var engin önnur en Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra, en veisluhöldin stóðu frá föstudegi til sunnudags.

Smábátafloti á hverfanda hveli

Smábátafloti á hverfanda hveli

Eyjan
16.07.2017

Magnús Þór Hafsteinsson skrifar: Tölur um fækkun smábáta sem gerðir eru út í atvinnuskyni i hljóta að vekja ugg, að minnsta kosti meðal þeirra sem vilja sjá veg sjávarbyggðanna sem mestan. Það er engum vafa undirorpið að smábátaflotinn skilur mikið eftir sig. Tekjurnar af slíkum bátum hríslast um æðar samfélagsins. Útgerð þeirra fylgir vinna í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af