fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025

Innlent

Dagur B. áhorfandi að mengunarhneyksli

Dagur B. áhorfandi að mengunarhneyksli

Eyjan
21.07.2017

Björn Bjarnason skrifar: Nú er ljóst að ekkert var ofsagt hér á þessum stað um fúskið sem einkenndi viðbrögð Veitna, heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og yfirstjórnar borgarinnar vegna mengunarhneykslisins. Nú er ljóst að ekkert var ofsagt hér á þessum stað um fúskið sem einkenndi viðbrögð Veitna, heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og yfirstjórnar borgarinnar vegna mengunarhneykslisins sem fréttastofa ríkisútvarpsins skýrði fyrst frá 5. júlí 2017. Ætlun allra Lesa meira

Lilja Alfreðsdóttir gagnrýnir fjármálaráðherra: Þjóðin á betri vinnubrögð skilið

Lilja Alfreðsdóttir gagnrýnir fjármálaráðherra: Þjóðin á betri vinnubrögð skilið

Eyjan
21.07.2017

Það vakti nokkra athygli í gær þegar grein eftir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra undir yfirskriftinni „Má fjármálaráðherra hafna krónunni“ birtist í Fréttablaðinu. Sitt sýnist hverjum um skrif ráðherrans og í svargrein sagði Björn Bjarnason Benedikt „fjármálaráðherra á evru-villigötum“. Nú hefur Lilja Alfreðsdóttir fyrrum utanríkisráðherra og þingkona Framsóknarflokks svarað Benedikt í grein í Fréttablaðinu undir yfirskriftinni „Leiksýning Lesa meira

Eiríkur slær í gegn á Facebook með Despacito: „Hef enga hugmynd um hvað ég er að syngja“

Eiríkur slær í gegn á Facebook með Despacito: „Hef enga hugmynd um hvað ég er að syngja“

Fókus
20.07.2017

„Ég hef enga hugmynd um hvað ég er að syngja.“ Þetta segir trúbadorinn Eiríkur Hafdal sem lærði nýverið að syngja lagið Despacito. Lagið, í flutningi Luis Fonsi og Justins Bieber, er það allra vinsælasta í heiminum um þessar mundir. Ísland er þar engin undantekning, en Despacito hefur trónað á toppi vinsældalista íslensku útvarpsstöðvanna sem og Lesa meira

Fjármálaráðherra á evru-villigötum

Fjármálaráðherra á evru-villigötum

Eyjan
20.07.2017

Björn Bjarnason skrifar: Röksemdafærsla fjármálaráðherra Íslands með vísan til fjármálaráðherra í nítján Evrópulöndum er reist á sandi. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra hætti að boða seðlalaus viðskipti eftir að ljóst var að þau áttu hvergi hljómgrunn nema í nefnd sem skilaði honum áliti þar sem afnám seðla með hátt gildi var talið sporna gegn skattsvikum. Í grein Lesa meira

Þorbjörn: Sjaldgæft í norrænum samfélögum að ríkisvaldið sjálft ýti undir ójöfnuð

Þorbjörn: Sjaldgæft í norrænum samfélögum að ríkisvaldið sjálft ýti undir ójöfnuð

Eyjan
20.07.2017

Fjárfestingarleiðin svokallaða er mikið í umræðunni þessa dagana og sitt sýnist hverjum um ágæti þessarar aðgerðar, þar sem Seðlabanki Íslands gerði ríkum Íslendingum kleift að flytja gjaldeyri til landsins og kaupa íslenskar krónur með miklum afslætti. Þorbjörn Þórðarson gerir þetta að umfjöllunarefni sínum í leiðara Fréttablaðsins í dag sem ber yfirskriftina „Tvær þjóðir“. Þorbjörn segir Lesa meira

Varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks hjólar í Kára og Gunnar Smára: Hugsa um rassgatið á sjálfum sér

Varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks hjólar í Kára og Gunnar Smára: Hugsa um rassgatið á sjálfum sér

Eyjan
20.07.2017

Börkur Gunnarson varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og nefndarmaður í velferðar- og innkauparáði Reykjavíkurborgar lét þá Gunnar Smára Egilsson fyrrum ritstjóra Fréttatímans og Kára Stefánsson forstjóra Íslenskrar Erfðagreiningar heyra það á Facebook síðu sinni í gær. Tilefnið var frétt Eyjunnar um stórviðskipti Kára í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands en þar kom fram að fyrirtæki græddi þrjá milljarða króna Lesa meira

Kannski hann ætti að skipta út bjórnum fyrir þorskalýsi

Kannski hann ætti að skipta út bjórnum fyrir þorskalýsi

Eyjan
19.07.2017

Dr. Kári Stefánsson hefur sent Eyjunni svofellt skeyti í tilefni af frétt fyrr í kvöld um viðskipti Íslenskrar erfðagreiningar gegnum fjárfestingaleið Seðlabankans: Kannski hann ætti að skipta út bjórnum fyrir þorskalýsi — Svar við fésbókarfærslu Sigmundar Davíðs Bjartur í Sumarhúsum brást ókvæða við þegar kvenfélagið færði honum kú til þess að börn hans fengju mjólk í Lesa meira

Jóhannes Haukur fer á kostum í Hollywood kvikmyndinni Alpha: Sjáðu stikluna

Jóhannes Haukur fer á kostum í Hollywood kvikmyndinni Alpha: Sjáðu stikluna

Fókus
19.07.2017

Hér fyrir neðan má sjá stikluna fyrir Hollywood kvikmyndina Alpha en þar fer Jóhannes Haukur Jóhannesson með eitt hlutverkanna. Leikstjóri myndarinnar er Albert Hughes en henni er lýst sem ævintýralegri sögu sem gerist 20.000 árum eftir síðustu ísöld. Hughes er ekkert smámenni í kvikmyndageiranum vestan hafs en meðal annarra verka hans má nefna The Book Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af