„Við Íslendingar erum hælisneitendur“
Eyjan„Einhvers staðar í Hvítá eru jarðneskar leifar ungs manns frá Georgíu. Hann hét Nika Bedades og hann féll í Gullfoss sama daginn og Útlendingastofnun tilkynnti að Georgía væri „öruggur staður“. Við þekkjum ekki sögu hans. Hann var 22 ára, hælisleitandi eins og við köllum fólk sem hingað kemur í leit að öryggi og betri tilveru. Lesa meira
Margrét Erla: „Ógeðið er alls staðar. Eineltið og pervertarnir finna sína leið“
Fókus„Ógeðið er alls staðar. Eineltið og pervertarnir finna sína leið,“ segir Margrét Erla Maack fjölmiðlakona en í pistli greinir hún frá atviki sem vakti hana til umhugsunar um útbreiðslu Snapchat forritsins meðal íslenskra unglinga. Sjálf á Margrét stóran fylgjendahóp á samfélagsmiðlinum og var það ekki þar til nýlega að hún áttaði sig á þar á Lesa meira
Ingvar Smári gefur kost á sér til formennsku í SUS
EyjanIngvar Smári Birgisson gefur kost á sér til formennsku Sambands ungra Sjálfstæðismanna, SUS, á 44. þingi sambandsins sem fer fram á Eskifirði dagana 8. til 10. september næstkomandi. Ingvar er á 24 ára gamall og uppalinn í Reykjavík. Hann starfar hjá Nordik lögfræðiþjónustu en hann lauk BA gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2016 Lesa meira
Ekki tapað spil
Fókus„Alla mína tíð hef ég brunnið fyrir náttúruvernd og ég lít ekki á þá baráttu sem tapað spil,“ segir Tómas Guðbjartsson læknir í viðtali við helgarblað DV. Ég kalla þá stóriðjustefnu sem við höfum verið að horfa upp á virkjanaáráttu. Ég skynja gríðarlega breytingu hjá ungu fólki í dag miðað við eldri kynslóðir. Þannig að Lesa meira
Hjördís og Fanney eru Eineggja tvíburar en eiga ekki sama afmælisdag
FókusSysturnar Hjördís María og Fanney Erna fæddust hvor á sínum deginum
Kartöflur eru kræsingar – ný uppskera komin
FókusSölufélag Garðyrkjumanna með boð í gömlu kartöflugeymslunum
Semur um persónulega reynslu í kántrýstíl
FókusThelma Hafþórsdóttir Bird vinnur að fyrstu plötu sinni
Uppreist æru: Sama verklag í áratugi, þvert á pólitíska ráðherra og ríkisstjórnir
EyjanÁ fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar nýlega kom fram að innanríkisráðuneytið hefði í sínu verklagi við uppreist æru dæmds kynferðisbrotamanns farið eftir ríkjandi lögbundinni framkvæmdalegri hefð. Því fer fjarri að þar hafi hafi huglæg afstaða eða annarlegar hvatir komið nærri. Ráðuneytið hefur fylgt sama verklagi í áratugi, sama hvaða brot voru undir og þvert á pólitíska Lesa meira
Risastórt fjölþjóðlegt borverkefni í Surtsey
EyjanNú í ágúst hefst stærsta rannsókn í Surtsey frá upphafi en þá mun fjölþjóðlegur hópur vísindafólks vinna að mjög yfirgripsmiklu verkefni undir stjórn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, prófessors í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands og Marie Jackson, dósents við Háskólann í Utah í Bandaríkjunum. Ætlunin er að bora tvær holur í eyjunni og nýta gögnin sem fást Lesa meira